Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2019 16:52 Yaman Brikhan, eigandi Ali Baba. Vísir/ Andri Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Eigendur leita nú nýrrar staðsetningar í miðbænum og vonast til að opna staðinn aftur með vorinu. Ali Baba hefur staðið við Veltusund í nokkur ár og boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytt úrval matargerðar, allt frá shawarma-vefjum upp í pítsur. Greint var frá því á Facebook-síðu staðarins að skellt yrði í lás við Veltusund 2. janúar og hefur staðurinn verið lokaður síðan þá. Yaman Brikhan eigandi Ali Baba segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld: samningur hans við leigusalann hafi runnið út nú í janúar. „Samningurinn minn rann út og ég ákvað að að finna nýjan stað. En einnig vegna þess að nálægt mér eru fleiri staðir sem selja svipaðan mat,“ segir Yaman en Ali Baba stendur mitt innan um fjölbreytta flóru austurlenskrar matargerðar en þar má nefna veitingastaðinn Mandí í næsta húsi. Yaman segist aðspurður hafa nokkrar nýjar staðsetningar í miðbænum í huga en gefur ekkert upp í þeim efnum að svo stöddu. „Við vonumst til að geta opnað nýja staðinn innan skamms, vonandi í apríl eða maí.“ Svöngum viðskiptavinum er í millitíðinni bent á útibú Ali Baba í Hamraborg og Spönginni, sem standa enn opin.Ég er buguð yfir þessu. Hvar get ég núna fengið fallega uppsetta Shawarma-máltíð? Á disk með 15 gulum baunum og djúpfjólubláum lauk. Hvað geri ég? #shawarmagate pic.twitter.com/GWBBPDz9Fs— Nína Richter (@Kisumamma) January 20, 2019 Matur Veitingastaðir Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Eigendur leita nú nýrrar staðsetningar í miðbænum og vonast til að opna staðinn aftur með vorinu. Ali Baba hefur staðið við Veltusund í nokkur ár og boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytt úrval matargerðar, allt frá shawarma-vefjum upp í pítsur. Greint var frá því á Facebook-síðu staðarins að skellt yrði í lás við Veltusund 2. janúar og hefur staðurinn verið lokaður síðan þá. Yaman Brikhan eigandi Ali Baba segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld: samningur hans við leigusalann hafi runnið út nú í janúar. „Samningurinn minn rann út og ég ákvað að að finna nýjan stað. En einnig vegna þess að nálægt mér eru fleiri staðir sem selja svipaðan mat,“ segir Yaman en Ali Baba stendur mitt innan um fjölbreytta flóru austurlenskrar matargerðar en þar má nefna veitingastaðinn Mandí í næsta húsi. Yaman segist aðspurður hafa nokkrar nýjar staðsetningar í miðbænum í huga en gefur ekkert upp í þeim efnum að svo stöddu. „Við vonumst til að geta opnað nýja staðinn innan skamms, vonandi í apríl eða maí.“ Svöngum viðskiptavinum er í millitíðinni bent á útibú Ali Baba í Hamraborg og Spönginni, sem standa enn opin.Ég er buguð yfir þessu. Hvar get ég núna fengið fallega uppsetta Shawarma-máltíð? Á disk með 15 gulum baunum og djúpfjólubláum lauk. Hvað geri ég? #shawarmagate pic.twitter.com/GWBBPDz9Fs— Nína Richter (@Kisumamma) January 20, 2019
Matur Veitingastaðir Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira