Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Stórleikurinn karlamegin er á Selfossi.
Þangað koma Valsmenn í heimsókn en þetta hafa verið tvö af bestu liðum deildarinnar í vetur. Haukar gegn Stjörnunni er svo stærsti slagur átta liða úrslitanna hjá konunum.
Leikirnir í bikarnum fara fram 18.-20. febrúar.
8-liða úrslit karla:
Fjölnir - Þróttur
Afturelding - FH
ÍBV - ÍR
Selfoss - Valur
8-liða úrslit kvenna:
FH - Valur
ÍBV - KA/Þór
Haukar - Stjarnan
Selfoss - Fram
Dregið í bikarnum | Stórleikur á Selfossi
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti




Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn
Fleiri fréttir
