Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 15:15 Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir klár í slaginn með vélmenna Björgvin Pál á milli sín. Mynd/UT messan FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. Vítaskotkeppnin var haldin á vegum Origo í Hörpu í tengslum við UT messuna sem er að hefjast þar. Björgvin Páll Gústavsson varði hvert vítaskotið á fætur öðru á HM í handbolta í síðasta mánuði en þetta vélmenni var líka ekkert lamb að leiks sér við. Það reyndist nefnilega þrautinni þyngri að skora hjá vélmenna Björgvin Páli sem varði langflesta bolta frá handboltahetjunum. Þó náðu hvort lið að skora tvívegis hjá vélmenninu og leikar fóru því 2-2. Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir reyndu alls kyns skot en mjög erfiðlega gekk að finna glufur á markverðinum sem varði uppi og niðri í hornunum. „Vesenið er bara að hann ver allt," sagði Ýmir stórskytta eftir að vélmenna Björgvin Páll hafði varið enn eitt skotið. „Þetta var erfitt en skemmtilegt. Það er eins gott að maður er ekki að mæta þessum markverði í hverjum leik," sagði Ásbjörn. Almenningi verður boðið upp á að skjóta á vélmennamarkvörðinn á morgun laugardag en þá verður UT messan opin öllum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig fólki mun ganga að skjóta á þennan öfluga markvörð með gervigreindina. Hér fyrir neðan má sjá myndband af keppninni. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. Vítaskotkeppnin var haldin á vegum Origo í Hörpu í tengslum við UT messuna sem er að hefjast þar. Björgvin Páll Gústavsson varði hvert vítaskotið á fætur öðru á HM í handbolta í síðasta mánuði en þetta vélmenni var líka ekkert lamb að leiks sér við. Það reyndist nefnilega þrautinni þyngri að skora hjá vélmenna Björgvin Páli sem varði langflesta bolta frá handboltahetjunum. Þó náðu hvort lið að skora tvívegis hjá vélmenninu og leikar fóru því 2-2. Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir reyndu alls kyns skot en mjög erfiðlega gekk að finna glufur á markverðinum sem varði uppi og niðri í hornunum. „Vesenið er bara að hann ver allt," sagði Ýmir stórskytta eftir að vélmenna Björgvin Páll hafði varið enn eitt skotið. „Þetta var erfitt en skemmtilegt. Það er eins gott að maður er ekki að mæta þessum markverði í hverjum leik," sagði Ásbjörn. Almenningi verður boðið upp á að skjóta á vélmennamarkvörðinn á morgun laugardag en þá verður UT messan opin öllum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig fólki mun ganga að skjóta á þennan öfluga markvörð með gervigreindina. Hér fyrir neðan má sjá myndband af keppninni.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira