Börkur: Guðni þarf sinn tíma Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2019 19:30 Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að Guðni Bergsson þurfi sinn tíma sem formaður KSÍ og segir að hiti sé að færast í formannsslaginn. Guðni og Geir Þorsteinsson berjast um formannsstólinn en kosið verður á ársþingi KSÍ á laugardaginn. Guðjón Guðmundsson tók stöðuna á formanni Vals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ef maður horfir á loftmyndirnar af þessum átökum þeirra þá er í þetta fyrsta skipti sem baráttan fer út fyrir hreyfinguna og er á meðal almennings en ekki beint inn í hreyfingunni,“ sagði Börkur. „Innan hreyfingarinnar eru línurnar nokkuð skýrar og vita um hvað þetta snúist allt saman. Ég held að stóri málin eru kannski ekkert svo stór innan hreyfingarinnar,“ sagði Börkur enn frekar og talaði þá um meðal annars styrktarsamninga KSÍ. „Guðni er búinn að vera stuttan tíma. Hann tekur við af fínum formanni og þar áður framkvæmdarstjóra sem var búinn að vera í 25 ár. Guðni þarf sinn tíma.“ En kom framboð Geirs hreyfingunni á óvart? „Já, að einhverju leyti en samt ekki. Það tók nýr maður við og auðvitað verða kurr og hlutirnir verða gerðir öðruvísi. Auðvitað verða einhverjir pirraðir eins og gengur og gerist en ég held að þetta sé til hins góðs að menn takist aðeins á.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan en vekja má athygli á því að Geir og Guðni mætast í kappræðum á Stöð 2 Sport í kvöld. Blásið verður til leiks klukkan 21.45. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Geir og Guðni mætast í beinni í kvöld Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 6. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að Guðni Bergsson þurfi sinn tíma sem formaður KSÍ og segir að hiti sé að færast í formannsslaginn. Guðni og Geir Þorsteinsson berjast um formannsstólinn en kosið verður á ársþingi KSÍ á laugardaginn. Guðjón Guðmundsson tók stöðuna á formanni Vals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ef maður horfir á loftmyndirnar af þessum átökum þeirra þá er í þetta fyrsta skipti sem baráttan fer út fyrir hreyfinguna og er á meðal almennings en ekki beint inn í hreyfingunni,“ sagði Börkur. „Innan hreyfingarinnar eru línurnar nokkuð skýrar og vita um hvað þetta snúist allt saman. Ég held að stóri málin eru kannski ekkert svo stór innan hreyfingarinnar,“ sagði Börkur enn frekar og talaði þá um meðal annars styrktarsamninga KSÍ. „Guðni er búinn að vera stuttan tíma. Hann tekur við af fínum formanni og þar áður framkvæmdarstjóra sem var búinn að vera í 25 ár. Guðni þarf sinn tíma.“ En kom framboð Geirs hreyfingunni á óvart? „Já, að einhverju leyti en samt ekki. Það tók nýr maður við og auðvitað verða kurr og hlutirnir verða gerðir öðruvísi. Auðvitað verða einhverjir pirraðir eins og gengur og gerist en ég held að þetta sé til hins góðs að menn takist aðeins á.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan en vekja má athygli á því að Geir og Guðni mætast í kappræðum á Stöð 2 Sport í kvöld. Blásið verður til leiks klukkan 21.45.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Geir og Guðni mætast í beinni í kvöld Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 6. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Geir og Guðni mætast í beinni í kvöld Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 6. febrúar 2019 12:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki