Nú hefur sveitin gefið út tónlistarmyndband við lagið Hatrið mun sigra en myndbandinu er leikstýrt af Baldvini Vernharðssyni og Klemens Hannigan.
Það er Svikamylla Ehf. sem gefur það út en hér að neðan má sjá útkomuna.
Viltu frumsýna myndband á Vísi? Hafðu samband á ritstjorn(hja)visir.is og segðu okkur frá.