Föstudagsplaylisti Kaktusar Einarssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2019 13:00 Kaktus í krapinu. aðsend Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, tónsmiður og stofnmeðlimur teknósveitarinnar Captain Fufanu, sem síðar varð að töffararokksveitinni Fufanu, setti saman bassaþrunginn febrúargrúvlagalista. Fyrir um mánuði síðan kom út lag með þekkta þýska house-tónlistar dúóinu Booka Shade, sem unnið var í samstarfi við Kaktus, en hann var á unglingsárum mikill Booka Shade aðdáandi. Hann lýsti tilurð samstarfsins í samtali við Vísi. „Ég hitti á þá á írsku festivali í sumar þar sem þeir voru að spila og ég var að spila með Fufanu. Við spjölluðum og ræddum meðal annars að við hefðum hist áður þegar þeir hefðu spilað á Íslandi. Mánuði seinna heyrðu þeir aftur í mér og vildu fá mig í samstarf - úr varð lagið I go, I go.“ Um lagavalið sagði Kaktus að „til að komast inn á þennan spilalista þurftu lögin að innihalda geggjað bassasánd og bassagrúv, en það er þemað.“ Listinn er samkvæmt honum settur saman úr tónlist víðs vegar úr heiminum. „Lögin flakka heimshornanna á milli og eru ólík en á sama tíma líma þessi bassasánd og grúv þau saman.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, tónsmiður og stofnmeðlimur teknósveitarinnar Captain Fufanu, sem síðar varð að töffararokksveitinni Fufanu, setti saman bassaþrunginn febrúargrúvlagalista. Fyrir um mánuði síðan kom út lag með þekkta þýska house-tónlistar dúóinu Booka Shade, sem unnið var í samstarfi við Kaktus, en hann var á unglingsárum mikill Booka Shade aðdáandi. Hann lýsti tilurð samstarfsins í samtali við Vísi. „Ég hitti á þá á írsku festivali í sumar þar sem þeir voru að spila og ég var að spila með Fufanu. Við spjölluðum og ræddum meðal annars að við hefðum hist áður þegar þeir hefðu spilað á Íslandi. Mánuði seinna heyrðu þeir aftur í mér og vildu fá mig í samstarf - úr varð lagið I go, I go.“ Um lagavalið sagði Kaktus að „til að komast inn á þennan spilalista þurftu lögin að innihalda geggjað bassasánd og bassagrúv, en það er þemað.“ Listinn er samkvæmt honum settur saman úr tónlist víðs vegar úr heiminum. „Lögin flakka heimshornanna á milli og eru ólík en á sama tíma líma þessi bassasánd og grúv þau saman.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira