Vallarstjóri ársins missti grasið sitt og fékk í staðinn gervigras Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 17:30 Magnús Valur Böðvarsson og Ellert Jón Þórarinsson. Mynd/SÍGÍ Ellert Jón Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru valdir vallarstjórar ársins á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi sem var haldinn í golfskála Keilis á dögunum. KSÍ segir frá. Ellert Jón Þórarinsson starfar á golfvellinum hjá Golfklúbbnum í Brautarholti en Magnús Valur Böðvarsson er vallarstjórinn á Kópavogsvelli. Magnús Valur hlaut því verðlaunin fyrir síðasta árið þar sem náttúrulegt gras var á Kópavogsvellinum en í vetur var skipt yfir í gervigrasið í Smáranum. Kópavogsvöllur bættist þar í hóp margra leikvalla í Pepsi-deildinni sem hafa skipt frá grasi yfir í gervigras. Víkingsvöllur er líka að gangast undir samskonar breytingu í vetur en í fyrra var það Fylkisvöllurinn. Áður höfðu Stjarnan og Valur skipt yfir í gervigras á aðalleikvangi sínum. Magnús Valur var skiljanlega ekki sáttur þegar fréttist fyrst af ákvörðun bæjarráðs í Kópavogi og kallaði það „svartasti daginn í sögu Kópavogs“ en í samtali við fjölmiðla lofaði hann jafnframt að hugsa vel um grasið á síðasta sumri þess.Vondar fréttir fyrir @zicknut vallarstjóra á Kópavogsvelli. Gervigras í Kópavogi frá og með næsta sumri. 5/12 liðum í Pepsi karla þá komin á gervigras næsta sumar! https://t.co/I1xphCFLBS — Magnús Már Einarsson (@maggimar) April 26, 2018Magnús Valur stóð heldur betur við það og endapunkturinn var að hann var valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla. Ellert Jón Þórarinsson er líka nýr maður í stjórn SÍGÍ en hann var meðstjórnandi og varamaður á síðasta ári. Steindór Kr. Ragnarsson er áfram formaður SÍGÍ og Jóhann G. Kristinsson er áfram gjaldkeri. Einar Gestur Jónasson og Birgir Jóhannsson eru báðir áfram í stjórninni. Fyrir ári síðan var Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla en Bjarni Þór Hannesson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Keili, í flokki golfvalla. Golf Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Ellert Jón Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru valdir vallarstjórar ársins á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi sem var haldinn í golfskála Keilis á dögunum. KSÍ segir frá. Ellert Jón Þórarinsson starfar á golfvellinum hjá Golfklúbbnum í Brautarholti en Magnús Valur Böðvarsson er vallarstjórinn á Kópavogsvelli. Magnús Valur hlaut því verðlaunin fyrir síðasta árið þar sem náttúrulegt gras var á Kópavogsvellinum en í vetur var skipt yfir í gervigrasið í Smáranum. Kópavogsvöllur bættist þar í hóp margra leikvalla í Pepsi-deildinni sem hafa skipt frá grasi yfir í gervigras. Víkingsvöllur er líka að gangast undir samskonar breytingu í vetur en í fyrra var það Fylkisvöllurinn. Áður höfðu Stjarnan og Valur skipt yfir í gervigras á aðalleikvangi sínum. Magnús Valur var skiljanlega ekki sáttur þegar fréttist fyrst af ákvörðun bæjarráðs í Kópavogi og kallaði það „svartasti daginn í sögu Kópavogs“ en í samtali við fjölmiðla lofaði hann jafnframt að hugsa vel um grasið á síðasta sumri þess.Vondar fréttir fyrir @zicknut vallarstjóra á Kópavogsvelli. Gervigras í Kópavogi frá og með næsta sumri. 5/12 liðum í Pepsi karla þá komin á gervigras næsta sumar! https://t.co/I1xphCFLBS — Magnús Már Einarsson (@maggimar) April 26, 2018Magnús Valur stóð heldur betur við það og endapunkturinn var að hann var valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla. Ellert Jón Þórarinsson er líka nýr maður í stjórn SÍGÍ en hann var meðstjórnandi og varamaður á síðasta ári. Steindór Kr. Ragnarsson er áfram formaður SÍGÍ og Jóhann G. Kristinsson er áfram gjaldkeri. Einar Gestur Jónasson og Birgir Jóhannsson eru báðir áfram í stjórninni. Fyrir ári síðan var Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla en Bjarni Þór Hannesson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Keili, í flokki golfvalla.
Golf Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira