Vallarstjóri ársins missti grasið sitt og fékk í staðinn gervigras Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 17:30 Magnús Valur Böðvarsson og Ellert Jón Þórarinsson. Mynd/SÍGÍ Ellert Jón Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru valdir vallarstjórar ársins á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi sem var haldinn í golfskála Keilis á dögunum. KSÍ segir frá. Ellert Jón Þórarinsson starfar á golfvellinum hjá Golfklúbbnum í Brautarholti en Magnús Valur Böðvarsson er vallarstjórinn á Kópavogsvelli. Magnús Valur hlaut því verðlaunin fyrir síðasta árið þar sem náttúrulegt gras var á Kópavogsvellinum en í vetur var skipt yfir í gervigrasið í Smáranum. Kópavogsvöllur bættist þar í hóp margra leikvalla í Pepsi-deildinni sem hafa skipt frá grasi yfir í gervigras. Víkingsvöllur er líka að gangast undir samskonar breytingu í vetur en í fyrra var það Fylkisvöllurinn. Áður höfðu Stjarnan og Valur skipt yfir í gervigras á aðalleikvangi sínum. Magnús Valur var skiljanlega ekki sáttur þegar fréttist fyrst af ákvörðun bæjarráðs í Kópavogi og kallaði það „svartasti daginn í sögu Kópavogs“ en í samtali við fjölmiðla lofaði hann jafnframt að hugsa vel um grasið á síðasta sumri þess.Vondar fréttir fyrir @zicknut vallarstjóra á Kópavogsvelli. Gervigras í Kópavogi frá og með næsta sumri. 5/12 liðum í Pepsi karla þá komin á gervigras næsta sumar! https://t.co/I1xphCFLBS — Magnús Már Einarsson (@maggimar) April 26, 2018Magnús Valur stóð heldur betur við það og endapunkturinn var að hann var valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla. Ellert Jón Þórarinsson er líka nýr maður í stjórn SÍGÍ en hann var meðstjórnandi og varamaður á síðasta ári. Steindór Kr. Ragnarsson er áfram formaður SÍGÍ og Jóhann G. Kristinsson er áfram gjaldkeri. Einar Gestur Jónasson og Birgir Jóhannsson eru báðir áfram í stjórninni. Fyrir ári síðan var Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla en Bjarni Þór Hannesson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Keili, í flokki golfvalla. Golf Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Ellert Jón Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru valdir vallarstjórar ársins á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi sem var haldinn í golfskála Keilis á dögunum. KSÍ segir frá. Ellert Jón Þórarinsson starfar á golfvellinum hjá Golfklúbbnum í Brautarholti en Magnús Valur Böðvarsson er vallarstjórinn á Kópavogsvelli. Magnús Valur hlaut því verðlaunin fyrir síðasta árið þar sem náttúrulegt gras var á Kópavogsvellinum en í vetur var skipt yfir í gervigrasið í Smáranum. Kópavogsvöllur bættist þar í hóp margra leikvalla í Pepsi-deildinni sem hafa skipt frá grasi yfir í gervigras. Víkingsvöllur er líka að gangast undir samskonar breytingu í vetur en í fyrra var það Fylkisvöllurinn. Áður höfðu Stjarnan og Valur skipt yfir í gervigras á aðalleikvangi sínum. Magnús Valur var skiljanlega ekki sáttur þegar fréttist fyrst af ákvörðun bæjarráðs í Kópavogi og kallaði það „svartasti daginn í sögu Kópavogs“ en í samtali við fjölmiðla lofaði hann jafnframt að hugsa vel um grasið á síðasta sumri þess.Vondar fréttir fyrir @zicknut vallarstjóra á Kópavogsvelli. Gervigras í Kópavogi frá og með næsta sumri. 5/12 liðum í Pepsi karla þá komin á gervigras næsta sumar! https://t.co/I1xphCFLBS — Magnús Már Einarsson (@maggimar) April 26, 2018Magnús Valur stóð heldur betur við það og endapunkturinn var að hann var valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla. Ellert Jón Þórarinsson er líka nýr maður í stjórn SÍGÍ en hann var meðstjórnandi og varamaður á síðasta ári. Steindór Kr. Ragnarsson er áfram formaður SÍGÍ og Jóhann G. Kristinsson er áfram gjaldkeri. Einar Gestur Jónasson og Birgir Jóhannsson eru báðir áfram í stjórninni. Fyrir ári síðan var Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla en Bjarni Þór Hannesson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Keili, í flokki golfvalla.
Golf Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki