Ólafía Þórunn hefur leik í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. mars 2019 17:00 Ólafía Þórunn er loksins á leið aftur út á golfvöllinn. vísir/getty Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur leik á SkyIGolf-mótinu í Flórída í dag sem er hluti af Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum. Þetta verður fyrsta mót Ólafíu Þórunnar í fjóra mánuði fyrir utan styrktarmót á Bahamaeyjum sem hún tók þátt í í febrúar. Ólafíu tókst ekki að endurnýja þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröðinni í fyrra og er með takmarkaðan keppnisrétt á þessu tímabili. Með góðum árangri á Symetra-mótaröðinni getur hún öðlast þátttökurétt á LPGA á næsta tímabili. Tíu stigahæstu kylfingarnir í lok tímabilsins fá þátttökurétt í LPGA-mótaröðinni á næsta tímabili. Mótið fer fram á Charlotte Harbor-golfvellinum í Orlando og hefur Ólafía leik rétt fyrir kvöldmatarleytið að íslenskum tíma. Ólafía er með Mind Muangkhumsakul frá Taílandi og hinni bandarísku Jessy Tang í ráshóp. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur leik á SkyIGolf-mótinu í Flórída í dag sem er hluti af Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum. Þetta verður fyrsta mót Ólafíu Þórunnar í fjóra mánuði fyrir utan styrktarmót á Bahamaeyjum sem hún tók þátt í í febrúar. Ólafíu tókst ekki að endurnýja þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröðinni í fyrra og er með takmarkaðan keppnisrétt á þessu tímabili. Með góðum árangri á Symetra-mótaröðinni getur hún öðlast þátttökurétt á LPGA á næsta tímabili. Tíu stigahæstu kylfingarnir í lok tímabilsins fá þátttökurétt í LPGA-mótaröðinni á næsta tímabili. Mótið fer fram á Charlotte Harbor-golfvellinum í Orlando og hefur Ólafía leik rétt fyrir kvöldmatarleytið að íslenskum tíma. Ólafía er með Mind Muangkhumsakul frá Taílandi og hinni bandarísku Jessy Tang í ráshóp.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira