Ekki fastamaður hjá Chelsea en gæti orðið einn besti miðjumaður í Evrópu að mati Sarri Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2019 15:00 Sarri á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður liðsins, geti orðið einn besti miðjumaður í heimi ef hann heldur áfram á sömu braut. Englendingurinn átti flottan leik fyrir Chelsea sem rúllaði yfir Dynamo Kiev í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Erópudeildarinnar í gærkvöldi. Chelsea vann síðari leikinn 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0 og er því örugglega komið áfram í átta liða úrslitin. Sarri var ánægður með spilamennskuna í samtali við BT Sport. „Við byrjuðum mjög vel og vildum byrja þannig. Við skoruðum eftir fimm mínútur sem var erfitt fyrir mótherja okkar. Við vorum stórkostlegir í fyrri hálfleik og stýrðum svo leiknum í síðari hálfleik.“What a result! On to the quarters we go! @_OlivierGiroud_ #CFCpic.twitter.com/1isc5on2yG — Ruben Loftus-Cheek (@rubey_lcheek) March 14, 2019 Loftus-Cheek hefur ekki verið fastamaður í liði Chelsea á tímabilinu en hann byrjaði leikinn í gærkvöldi og stýrði miðsvæðinu auk þess að leggja upp fyrsta mark leiksins fyrir Oliver Giroud. „Hann gerði mjög vel. Hann hefur bætt sig á síðustu mánuðum. Hann hefur getað æft eftir að hafa átt í bakmeiðslum. Hann var stórkostlegur og ég var ánægður að hann gat spilað allar 90 mínúturnar.“ „Gæðin hans eru mjög, mjög há. Líkamleg, tæknilega og taktísklega er hann að bæta sig. Hann gæti orðið einn besti miðjumaðurinn og ekki bara á Englandi heldur í allri Evrópu,“ sagði Sarri. Yfir sig hrifinn af Englendingnum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður liðsins, geti orðið einn besti miðjumaður í heimi ef hann heldur áfram á sömu braut. Englendingurinn átti flottan leik fyrir Chelsea sem rúllaði yfir Dynamo Kiev í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Erópudeildarinnar í gærkvöldi. Chelsea vann síðari leikinn 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0 og er því örugglega komið áfram í átta liða úrslitin. Sarri var ánægður með spilamennskuna í samtali við BT Sport. „Við byrjuðum mjög vel og vildum byrja þannig. Við skoruðum eftir fimm mínútur sem var erfitt fyrir mótherja okkar. Við vorum stórkostlegir í fyrri hálfleik og stýrðum svo leiknum í síðari hálfleik.“What a result! On to the quarters we go! @_OlivierGiroud_ #CFCpic.twitter.com/1isc5on2yG — Ruben Loftus-Cheek (@rubey_lcheek) March 14, 2019 Loftus-Cheek hefur ekki verið fastamaður í liði Chelsea á tímabilinu en hann byrjaði leikinn í gærkvöldi og stýrði miðsvæðinu auk þess að leggja upp fyrsta mark leiksins fyrir Oliver Giroud. „Hann gerði mjög vel. Hann hefur bætt sig á síðustu mánuðum. Hann hefur getað æft eftir að hafa átt í bakmeiðslum. Hann var stórkostlegur og ég var ánægður að hann gat spilað allar 90 mínúturnar.“ „Gæðin hans eru mjög, mjög há. Líkamleg, tæknilega og taktísklega er hann að bæta sig. Hann gæti orðið einn besti miðjumaðurinn og ekki bara á Englandi heldur í allri Evrópu,“ sagði Sarri. Yfir sig hrifinn af Englendingnum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45