Grótta komst yfir á 26. mínútu en tólf mínútum síðar jafnaði hinn reyndi Atli Guðnason metin. 1- í hálfleik.
Jónatan Ingi Jónsson kom FH yfir á þriðju mínútu síðari hálfleks og á 57. mínútu skoraði Brandur Olsen þriðja mark FH.
Atli bætti við öðru marki sínu á 70. mínútu og áður en yfir lauk þá skoruðu þeir Björn Daníel Sverrisson, Jákup Thompsen og Þórir Jóhann Helgason sitt hvort markið. Lokatölur 7-1.
Leik lokið 1-7, @Grottasport takk fyrir leikinn og gangi ykkur vel. #ViðerumFH
— FHingar.net (@fhingar) March 13, 2019
FH er á toppi riðilsins með tíu stig, jafn mörg og Breiðablik, en betri markahlutfall.
Grótta er í næst neðsta sæti riðilsins með fimm stig.