Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ 28. mars 2019 20:00 Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir segir fólk ekki að harka af sér höfuðhögg. Björk tilkynnti á dögunum að hún myndi ekki leika fótbolta næsta sumar og segir hún að það hafi margt og mikið gerst síðan hún fékk fyrsta höfuðhöggið. „Ég rotaðist 2017 í leik á móti ÍA,“ sagði Björk í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég fylgdi leiðbeiningum um bataferli eftir höfuðhögg sem er inni á KSÍ.“ „Ég byrjaði svo að æfa aftur um haustið á undirbúningstímabilinu og ég fann fyrir því að ég var ólík sjáfum sér. Ég var hætt að ráða við aðstæður sem ég hafði ráðið við áður.“ „Ég fann að ég höndlaði ekki það sem ég hafði höndlað áður. Ég var búinn að koma mér inn í hóp á Facebook sem hét heilameistarar. Þar var safnað saman upplýsingum og það tengdi við mína erfiðleika.“ Björk leitaði svo til læknis þar sem kom skýring á margt sem hafði gengið á undanfarna mánuði. „Þar kom í ljós að ég má ekki spila í sex mánuði vegna þess að áhættan á öðru höfuðhöggi er mikil. Það getur haft verri afleiðingar og það kom í ljós að andlegu erfiðleikarnir og þessar breytingar mega vekja til höggsins sem ég fékk.“ „Ég vona að fræðslan og þekkingin verði betri og meiri og að þeir næstu á eftir mér geti byrjað fyrr en ég,“ sagði Björk sem var með einföld skilaboð: „Hvíla. Fara útaf. Ekki harka af þér.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Sjá meira
Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir segir fólk ekki að harka af sér höfuðhögg. Björk tilkynnti á dögunum að hún myndi ekki leika fótbolta næsta sumar og segir hún að það hafi margt og mikið gerst síðan hún fékk fyrsta höfuðhöggið. „Ég rotaðist 2017 í leik á móti ÍA,“ sagði Björk í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég fylgdi leiðbeiningum um bataferli eftir höfuðhögg sem er inni á KSÍ.“ „Ég byrjaði svo að æfa aftur um haustið á undirbúningstímabilinu og ég fann fyrir því að ég var ólík sjáfum sér. Ég var hætt að ráða við aðstæður sem ég hafði ráðið við áður.“ „Ég fann að ég höndlaði ekki það sem ég hafði höndlað áður. Ég var búinn að koma mér inn í hóp á Facebook sem hét heilameistarar. Þar var safnað saman upplýsingum og það tengdi við mína erfiðleika.“ Björk leitaði svo til læknis þar sem kom skýring á margt sem hafði gengið á undanfarna mánuði. „Þar kom í ljós að ég má ekki spila í sex mánuði vegna þess að áhættan á öðru höfuðhöggi er mikil. Það getur haft verri afleiðingar og það kom í ljós að andlegu erfiðleikarnir og þessar breytingar mega vekja til höggsins sem ég fékk.“ „Ég vona að fræðslan og þekkingin verði betri og meiri og að þeir næstu á eftir mér geti byrjað fyrr en ég,“ sagði Björk sem var með einföld skilaboð: „Hvíla. Fara útaf. Ekki harka af þér.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Sjá meira