Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 15:17 Guðmundur Kristjánsson fær aðhlynningu sjúkraþjálfara fyrir leik gegn Keflavík. Obbosí Þættirnir Fimleikafélagið sem Freyr Árnason gerði síðasta sumar um leikmenn FH í Pepsi-deild karla í fótbolta vöktu mikla athygli en fyrsti þáttur annarrar seríu er kominn út og er sýndur hér á Vísi. Í þáttunum gefst FH-ingum og öðrum áhugamönnum um íslenskan fótbolta tækifæri til að skyggnast á bak við tjöldin hjá risanum í Hafnarfirði en myndavélin er bæði inn í klefa og í þjálfaraherberginu.„Fyrsta sería fékk mjög góð viðbrögð og frábært áhorf. Við sáum þá að það er mikill áhugi á því hvað gerist í hinum lokaða heimi knattspyrnunnar á milli leikja,“ segir Freyr við Vísi en hver var upphaflega hugmyndin? „Í rauninni þróaðist hugmyndin út frá því að við Biggi og Axel [starfsmenn FH] vorum að ræða um að gera einhver 10-15 sekúndna lifandi myndbönd til að auglýsa leiki yfir sumartímann. Bara tæklingar í slow motion og einhver hreyfigrafík með. Þetta þróaðist yfir í það hvort við gætum sýnt eitthvað sem áhorfendur sjá ekki vanalega eins og liðið í klefanum fyrir leik.“ „Þegar Axel nefndi síðan að Jónatan Ingi, sem var nýkominn í FH frá AZ Alkmaar og allir héldu að væri að lifa einhverjum glamúr boltalífsstíl, væri alltaf upp í Kaplakrika að þvo af liðinu og pumpa í bolta þá föttuðum við að það væri endalaust af svona litlum sögum sem væru gott TV. Svo við ákváðum bara keyra á þetta með hjálp frá okkar mönnum í Sony,“ segir Freyr. Hann stefnir á að gera tíu þætti sem frumsýndir verða á Vísi á föstudögum en fyrsta þáttinn í nýju seríunni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Þættirnir Fimleikafélagið sem Freyr Árnason gerði síðasta sumar um leikmenn FH í Pepsi-deild karla í fótbolta vöktu mikla athygli en fyrsti þáttur annarrar seríu er kominn út og er sýndur hér á Vísi. Í þáttunum gefst FH-ingum og öðrum áhugamönnum um íslenskan fótbolta tækifæri til að skyggnast á bak við tjöldin hjá risanum í Hafnarfirði en myndavélin er bæði inn í klefa og í þjálfaraherberginu.„Fyrsta sería fékk mjög góð viðbrögð og frábært áhorf. Við sáum þá að það er mikill áhugi á því hvað gerist í hinum lokaða heimi knattspyrnunnar á milli leikja,“ segir Freyr við Vísi en hver var upphaflega hugmyndin? „Í rauninni þróaðist hugmyndin út frá því að við Biggi og Axel [starfsmenn FH] vorum að ræða um að gera einhver 10-15 sekúndna lifandi myndbönd til að auglýsa leiki yfir sumartímann. Bara tæklingar í slow motion og einhver hreyfigrafík með. Þetta þróaðist yfir í það hvort við gætum sýnt eitthvað sem áhorfendur sjá ekki vanalega eins og liðið í klefanum fyrir leik.“ „Þegar Axel nefndi síðan að Jónatan Ingi, sem var nýkominn í FH frá AZ Alkmaar og allir héldu að væri að lifa einhverjum glamúr boltalífsstíl, væri alltaf upp í Kaplakrika að þvo af liðinu og pumpa í bolta þá föttuðum við að það væri endalaust af svona litlum sögum sem væru gott TV. Svo við ákváðum bara keyra á þetta með hjálp frá okkar mönnum í Sony,“ segir Freyr. Hann stefnir á að gera tíu þætti sem frumsýndir verða á Vísi á föstudögum en fyrsta þáttinn í nýju seríunni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira