Fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2019 23:30 Conners sigri hrósandi. vísir/getty Corey Conners, 27 ára Kanadamaður, bar sigur úr býtum á Valero Texas Open mótinu sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni.O Canada!@CoreConn's crazy round ends with a victory. The Canadian has claimed his first win @ValeroTXOpen. #LiveUnderParpic.twitter.com/7erU6qgeNG — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Conners lék samtals á 20 höggum undir pari og var tveimur höggum á undan Bandaríkjamanninum Charley Hoffman. Með sigrinum tryggði Conners sér sæti á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Fyrir lokahringinn í Texas í dag var Si Woo Kim með eins höggs forskot á Conners. Kóreumaðurinn lék sinn versta hring á mótinu og féll fyrir vikið niður í 4. sætið. Conners gaf hins vegar ekkert eftir og lék á sex höggum undir pari, líkt og í gær, og landaði sigrinum. Conners var á pari eftir fyrri níu holurnar. Á seinni níu lék hann frábært golf og fékk sex fugla. Eins og sjá má hér fyrir neðan var eiginkona hans afar sátt með sinn mann.Another birdie. Another hole closer to his first win on TOUR. Another priceless reaction from the Mrs. #LiveUnderParpic.twitter.com/bsB1Ei5PEH — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Bandaríkjamennirnir Ryan Moore og Kevin Streelman léku manna best í dag, á átta höggum undir pari. Moore fór upp um sex sæti og í það þriðja á meðan Streelman stökk úr 24. sætinu og í það sjötta.Final leaderboard @ValeroTXOpen: 1. @CoreConn, -20 2. @Hoffman_Charley, -18 3. @RyanMoorePGA, -17 4. Brian Stuard, -15 4. Si Woo Kim 6. @Streels54, -14 7. @Graeme_McDowell, -12 7. @ByeongHunAn 7. @JayKokrak 7. @DannyGolf72 7. @ACSchenk1 7. Matt Kuchar 7. @ScottBrownGolfpic.twitter.com/kVvdv6ocZx — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Corey Conners, 27 ára Kanadamaður, bar sigur úr býtum á Valero Texas Open mótinu sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni.O Canada!@CoreConn's crazy round ends with a victory. The Canadian has claimed his first win @ValeroTXOpen. #LiveUnderParpic.twitter.com/7erU6qgeNG — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Conners lék samtals á 20 höggum undir pari og var tveimur höggum á undan Bandaríkjamanninum Charley Hoffman. Með sigrinum tryggði Conners sér sæti á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Fyrir lokahringinn í Texas í dag var Si Woo Kim með eins höggs forskot á Conners. Kóreumaðurinn lék sinn versta hring á mótinu og féll fyrir vikið niður í 4. sætið. Conners gaf hins vegar ekkert eftir og lék á sex höggum undir pari, líkt og í gær, og landaði sigrinum. Conners var á pari eftir fyrri níu holurnar. Á seinni níu lék hann frábært golf og fékk sex fugla. Eins og sjá má hér fyrir neðan var eiginkona hans afar sátt með sinn mann.Another birdie. Another hole closer to his first win on TOUR. Another priceless reaction from the Mrs. #LiveUnderParpic.twitter.com/bsB1Ei5PEH — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Bandaríkjamennirnir Ryan Moore og Kevin Streelman léku manna best í dag, á átta höggum undir pari. Moore fór upp um sex sæti og í það þriðja á meðan Streelman stökk úr 24. sætinu og í það sjötta.Final leaderboard @ValeroTXOpen: 1. @CoreConn, -20 2. @Hoffman_Charley, -18 3. @RyanMoorePGA, -17 4. Brian Stuard, -15 4. Si Woo Kim 6. @Streels54, -14 7. @Graeme_McDowell, -12 7. @ByeongHunAn 7. @JayKokrak 7. @DannyGolf72 7. @ACSchenk1 7. Matt Kuchar 7. @ScottBrownGolfpic.twitter.com/kVvdv6ocZx — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019
Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira