Það þarf augljóslega að taka aukaæfingar í því að hitta markið yfir völlinn miðað við frammistöðu leikmanna Olís-deildarinnar í þeim efnum í vetur.
Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson stal þó senunni er hann hermdi stórkostlega eftir KA-manninum Heimi Erni Árnasyni. Heimir gaf þó frammistöðunni þrjár hauskúpur og lét Kára heyra það.
Þetta og meira til má sjá í innslaginu hér að neðan.