Úrslitaleikur um þriðja sætið á Ásvöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 14:30 Haukar fá möguleika á að lyfta sér upp í 4. sæti Olís-deildar kvenna úr því þriðja. vísir/vilhelm Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur í dag. Allir fjórir leikirnir hefjast klukkan 19:30. Leikur Valur og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. En hvað getur gerst í lokaumferðinni?Valur - Fram Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á HK-ingum í síðustu umferð. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður deildarmeistari. Valskonur fá bikarinn afhentan eftir leik. Valur verður með heimaleikjarétt út úrslitakeppnina. Fram, Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, eru í 2. sæti deildarinnar og enda þar, sama hvernig leikur kvöldsins fer.Haukar - ÍBV Úrslitaleikur um 3. sæti deildarinnar. ÍBV er í 3. sætinu og endar þar svo lengi sem liðið tapar ekki í kvöld. Haukar eru tveimur stigum á eftir Eyjakonum en fara upp fyrir þær með sigri í kvöld, sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum liðanna. Haukar unnu fyrsta leik liðanna, 29-20, og annan leikinn, 23-29. Liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar mætir Fram í undanúrslitum úrslitakeppninnar en liðið í því fjórða fær deildarmeistara Vals.Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í kvöld en hann hætti óvænt sem þjálfari liðsins í gær. Elías er búinn að semja við HK um að taka við karlaliði félagsins í sumar en átti að klára tímabilið með Haukum. Hafnfirðingar hafa tapað þremur leikjum í röð.KA/Þór - Stjarnan Leikur sem skiptir engu um lokastöðu liðanna. KA/Þór er í 5. sætinu og endar þar og Stjarnan verður í því sjötta sama hvernig fer í kvöld. Nýliðar KA/Þórs hafa komið mjög á óvart í vetur og áttu um tíma möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Það þarf hins vegar að fara ansi langt aftur til að finna jafnt slakt tímabil hjá Stjörnunni.HK - Selfoss Kveðjuleikur Selfoss í Olís-deildinni. Selfyssingar eru fallnir eftir að hafa leikið í efstu deild frá tímabilinu 2012-13. HK er í 7. sætinu, endar þar og fer í umspil um síðasta lausa sætið í Olís-deildinni. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur í dag. Allir fjórir leikirnir hefjast klukkan 19:30. Leikur Valur og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. En hvað getur gerst í lokaumferðinni?Valur - Fram Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á HK-ingum í síðustu umferð. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður deildarmeistari. Valskonur fá bikarinn afhentan eftir leik. Valur verður með heimaleikjarétt út úrslitakeppnina. Fram, Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, eru í 2. sæti deildarinnar og enda þar, sama hvernig leikur kvöldsins fer.Haukar - ÍBV Úrslitaleikur um 3. sæti deildarinnar. ÍBV er í 3. sætinu og endar þar svo lengi sem liðið tapar ekki í kvöld. Haukar eru tveimur stigum á eftir Eyjakonum en fara upp fyrir þær með sigri í kvöld, sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum liðanna. Haukar unnu fyrsta leik liðanna, 29-20, og annan leikinn, 23-29. Liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar mætir Fram í undanúrslitum úrslitakeppninnar en liðið í því fjórða fær deildarmeistara Vals.Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í kvöld en hann hætti óvænt sem þjálfari liðsins í gær. Elías er búinn að semja við HK um að taka við karlaliði félagsins í sumar en átti að klára tímabilið með Haukum. Hafnfirðingar hafa tapað þremur leikjum í röð.KA/Þór - Stjarnan Leikur sem skiptir engu um lokastöðu liðanna. KA/Þór er í 5. sætinu og endar þar og Stjarnan verður í því sjötta sama hvernig fer í kvöld. Nýliðar KA/Þórs hafa komið mjög á óvart í vetur og áttu um tíma möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Það þarf hins vegar að fara ansi langt aftur til að finna jafnt slakt tímabil hjá Stjörnunni.HK - Selfoss Kveðjuleikur Selfoss í Olís-deildinni. Selfyssingar eru fallnir eftir að hafa leikið í efstu deild frá tímabilinu 2012-13. HK er í 7. sætinu, endar þar og fer í umspil um síðasta lausa sætið í Olís-deildinni.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23