Hannes byrjar Pepsi Max deildina í banni | Sjáðu brotið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 22:44 Hannes Þór Halldórsson með Ólafi Jóhannessyni þjálfar Vals Vísir/Vilhelm Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld. Hannes fékk rautt spjald á síðustu mínútu fyrri hálfleiks í leiknum við Stjörnuna á Origovellinum að Hlíðarenda í kvöld. Hann átti slæma móttöku eftir langa sendingu, missti boltann of langt frá sér og Þorsteinn Már Ragnarsson komst í boltann. Hannes braut á Þorsteini til þess að koma í veg fyrir mark og þar sem atvikið átti sér stað fyrir utan teig fékk Hannes réttilega dæmt á sig rautt spjald en ekki vítaspyrnu. Reglur KSÍ segja til um að Meistarakeppni KSÍ og Íslandsmótið telji samna varðandi agaviðurlög og því þýðir rauða spjaldið að Hannes tekur út leikbann í opnunarleik Vals í Pepsi Max deild karla. Fyrsti leikur Vals er eftir rétt rúma viku, á föstudaginn 26. apríl, og er það jafn framt opnunarleikur deildarinnar. Þá mætir Víkingur á gervigrasið á Origovellinum í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Mestari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. 18. apríl 2019 22:35 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld. Hannes fékk rautt spjald á síðustu mínútu fyrri hálfleiks í leiknum við Stjörnuna á Origovellinum að Hlíðarenda í kvöld. Hann átti slæma móttöku eftir langa sendingu, missti boltann of langt frá sér og Þorsteinn Már Ragnarsson komst í boltann. Hannes braut á Þorsteini til þess að koma í veg fyrir mark og þar sem atvikið átti sér stað fyrir utan teig fékk Hannes réttilega dæmt á sig rautt spjald en ekki vítaspyrnu. Reglur KSÍ segja til um að Meistarakeppni KSÍ og Íslandsmótið telji samna varðandi agaviðurlög og því þýðir rauða spjaldið að Hannes tekur út leikbann í opnunarleik Vals í Pepsi Max deild karla. Fyrsti leikur Vals er eftir rétt rúma viku, á föstudaginn 26. apríl, og er það jafn framt opnunarleikur deildarinnar. Þá mætir Víkingur á gervigrasið á Origovellinum í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Mestari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. 18. apríl 2019 22:35 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Stjarnan Mestari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. 18. apríl 2019 22:35