Hannes byrjar Pepsi Max deildina í banni | Sjáðu brotið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 22:44 Hannes Þór Halldórsson með Ólafi Jóhannessyni þjálfar Vals Vísir/Vilhelm Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld. Hannes fékk rautt spjald á síðustu mínútu fyrri hálfleiks í leiknum við Stjörnuna á Origovellinum að Hlíðarenda í kvöld. Hann átti slæma móttöku eftir langa sendingu, missti boltann of langt frá sér og Þorsteinn Már Ragnarsson komst í boltann. Hannes braut á Þorsteini til þess að koma í veg fyrir mark og þar sem atvikið átti sér stað fyrir utan teig fékk Hannes réttilega dæmt á sig rautt spjald en ekki vítaspyrnu. Reglur KSÍ segja til um að Meistarakeppni KSÍ og Íslandsmótið telji samna varðandi agaviðurlög og því þýðir rauða spjaldið að Hannes tekur út leikbann í opnunarleik Vals í Pepsi Max deild karla. Fyrsti leikur Vals er eftir rétt rúma viku, á föstudaginn 26. apríl, og er það jafn framt opnunarleikur deildarinnar. Þá mætir Víkingur á gervigrasið á Origovellinum í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Mestari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. 18. apríl 2019 22:35 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld. Hannes fékk rautt spjald á síðustu mínútu fyrri hálfleiks í leiknum við Stjörnuna á Origovellinum að Hlíðarenda í kvöld. Hann átti slæma móttöku eftir langa sendingu, missti boltann of langt frá sér og Þorsteinn Már Ragnarsson komst í boltann. Hannes braut á Þorsteini til þess að koma í veg fyrir mark og þar sem atvikið átti sér stað fyrir utan teig fékk Hannes réttilega dæmt á sig rautt spjald en ekki vítaspyrnu. Reglur KSÍ segja til um að Meistarakeppni KSÍ og Íslandsmótið telji samna varðandi agaviðurlög og því þýðir rauða spjaldið að Hannes tekur út leikbann í opnunarleik Vals í Pepsi Max deild karla. Fyrsti leikur Vals er eftir rétt rúma viku, á föstudaginn 26. apríl, og er það jafn framt opnunarleikur deildarinnar. Þá mætir Víkingur á gervigrasið á Origovellinum í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Mestari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. 18. apríl 2019 22:35 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Stjarnan Mestari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. 18. apríl 2019 22:35