Tiger Woods verður sæmdur heiðursorðu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. apríl 2019 17:00 Tiger Woods vann um helgina sinn fimmtánda risatitil í golfi þegar hann vann Masters-mótið. Fólk hefur keppst við að óska Woods til hamingju og á meðal þeirra er Bandaríkjaforseti, Donald Trump. Woods var að vinna Masters í fimmta sinn og risamót í fimmtánda sinn. Þessi titill var hins vegar merkilegur fyrir þær sakir að Woods átti við erfið bakmeiðsli að stríða síðustu ár og var ekki viss um að hann gæti spilað golf aftur.Sigur Woods hefur verið titlaður ein besta endurkoma íþróttasögunnar og vill Trump verðlauna Bandaríkjamanninn fyrir. „Ég ræddi við Tiger Woods til þess að óska honum til hamingju með sigurinn á Masters og til þess að tilkynna honum að ég ætla að sæma hann Frelsisorðu forsetans [e. Presidental Medal of Freedom],“ skrifaði forsetinn á Twitter.Spoke to @TigerWoods to congratulate him on the great victory he had in yesterday’s @TheMasters, & to inform him that because of his incredible Success & Comeback in Sports (Golf) and, more importantly, LIFE, I will be presenting him with the PRESIDENTIAL MEDAL OF FREEDOM! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 15, 2019 Orðuna fá þeir sem hafa unnið afrek í þágu öryggis eða þjóðarhagsmuna Bandaríkjanna, menningarmála eða önnur merk afrek og má líklega líkja við íslensku Fálkaorðuna. Síðan Donald Trump tók við forsetaembætti hefur hann fært nokkrum íþróttamönnum orðuna, til dæmis Roger Staubach og Alan Page sem báðir eru fyrrum NFL leikmenn. Þá hafa kylfingarnir Arnold Palmer og Jack Nicklaus báðir verið sæmdir orðunni. Óvenjulegt er hins vegar að íþróttamaður sem enn iðkar sína íþrótt fái orðuna, siðurinn er að fá hana eftir að skórnir eru farnir á hilluna. Golf Tengdar fréttir Myndasyrpa af fögnuði Tiger Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. 15. apríl 2019 07:00 Tiger upp um sex sæti eftir sigurinn á Masters Tiger Woods heldur áfram að klífa heimslistann í golfi. 15. apríl 2019 13:00 Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14. apríl 2019 19:03 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Birgir Leifur: Stærsta endurkoma íþróttasögunnar Ótrúleg endurkoma Tiger var fullkomnuð í gær. 15. apríl 2019 20:30 Tiger gat varla gengið en er nú kominn aftur á toppinn Tiger Woods gekkst undir fjórar skurðaðgerðir á baki. 15. apríl 2019 09:30 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fleiri fréttir Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Sjá meira
Tiger Woods vann um helgina sinn fimmtánda risatitil í golfi þegar hann vann Masters-mótið. Fólk hefur keppst við að óska Woods til hamingju og á meðal þeirra er Bandaríkjaforseti, Donald Trump. Woods var að vinna Masters í fimmta sinn og risamót í fimmtánda sinn. Þessi titill var hins vegar merkilegur fyrir þær sakir að Woods átti við erfið bakmeiðsli að stríða síðustu ár og var ekki viss um að hann gæti spilað golf aftur.Sigur Woods hefur verið titlaður ein besta endurkoma íþróttasögunnar og vill Trump verðlauna Bandaríkjamanninn fyrir. „Ég ræddi við Tiger Woods til þess að óska honum til hamingju með sigurinn á Masters og til þess að tilkynna honum að ég ætla að sæma hann Frelsisorðu forsetans [e. Presidental Medal of Freedom],“ skrifaði forsetinn á Twitter.Spoke to @TigerWoods to congratulate him on the great victory he had in yesterday’s @TheMasters, & to inform him that because of his incredible Success & Comeback in Sports (Golf) and, more importantly, LIFE, I will be presenting him with the PRESIDENTIAL MEDAL OF FREEDOM! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 15, 2019 Orðuna fá þeir sem hafa unnið afrek í þágu öryggis eða þjóðarhagsmuna Bandaríkjanna, menningarmála eða önnur merk afrek og má líklega líkja við íslensku Fálkaorðuna. Síðan Donald Trump tók við forsetaembætti hefur hann fært nokkrum íþróttamönnum orðuna, til dæmis Roger Staubach og Alan Page sem báðir eru fyrrum NFL leikmenn. Þá hafa kylfingarnir Arnold Palmer og Jack Nicklaus báðir verið sæmdir orðunni. Óvenjulegt er hins vegar að íþróttamaður sem enn iðkar sína íþrótt fái orðuna, siðurinn er að fá hana eftir að skórnir eru farnir á hilluna.
Golf Tengdar fréttir Myndasyrpa af fögnuði Tiger Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. 15. apríl 2019 07:00 Tiger upp um sex sæti eftir sigurinn á Masters Tiger Woods heldur áfram að klífa heimslistann í golfi. 15. apríl 2019 13:00 Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14. apríl 2019 19:03 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Birgir Leifur: Stærsta endurkoma íþróttasögunnar Ótrúleg endurkoma Tiger var fullkomnuð í gær. 15. apríl 2019 20:30 Tiger gat varla gengið en er nú kominn aftur á toppinn Tiger Woods gekkst undir fjórar skurðaðgerðir á baki. 15. apríl 2019 09:30 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fleiri fréttir Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Sjá meira
Myndasyrpa af fögnuði Tiger Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. 15. apríl 2019 07:00
Tiger upp um sex sæti eftir sigurinn á Masters Tiger Woods heldur áfram að klífa heimslistann í golfi. 15. apríl 2019 13:00
Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14. apríl 2019 19:03
Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43
Birgir Leifur: Stærsta endurkoma íþróttasögunnar Ótrúleg endurkoma Tiger var fullkomnuð í gær. 15. apríl 2019 20:30
Tiger gat varla gengið en er nú kominn aftur á toppinn Tiger Woods gekkst undir fjórar skurðaðgerðir á baki. 15. apríl 2019 09:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn