Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2019 18:49 Jóhannes Karl hrósaði sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari í efstu deild. vísir/anton „Við gerðum þetta virkilega vel. Við lögðum áherslu á að spila sterkan varnarleik og allir leikmennirnir, frá þeim fremsta til þess aftasta, sinntu varnarskyldunni vel. Svo vorum með hættulegir fram á við og sköpuðum fullt af færum. Að mínu mati hefði sigurinn getað orðið stærri,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir sigurinn á KA í dag, 3-1. Aðspurður sagði Jóhannes Karl að markið sem ÍA fékk á sig undir lok fyrri hálfleiks ekki breytt neinu um það hvernig hann lagði seinni hálfleikinn upp. „Nei, í raun og veru ekki. Við vorum með yfirhöndina svo það þurfti ekki að breyta neinu. Það var mjög pirrandi að fá þetta mark á sig en það breytti engu um nálgun okkar fyrir seinni hálfleikinn,“ sagði Jóhannes Karl. Hann spilaði með þrjá miðverði í leiknum í dag, líkt og KA gerir venjulega. „Við höfum spilað tvær leikaðferðir í vetur. Þessi leikaðferð hentar okkur mjög vel en getum líkað spilað fleiri útfærslur. En ég held að skipti engu hvaða leikaðferð við spilum því leikmennirnir eru frábærir,“ sagði Jóhannes Karl sem hrósaði tveggja marka manninum Tryggva Hrafni Haraldssyni í hástert fyrir hans frammistöðu. „Allir í sóknarlínunni okkar eru með mikla hæfileika. En Tryggvi býr yfir svo miklum gæðum og vinnur líka vel og er hörkuduglegur. Það er frábært að vera búnir að fá svona öflugan leikmann til okkar,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Við gerðum þetta virkilega vel. Við lögðum áherslu á að spila sterkan varnarleik og allir leikmennirnir, frá þeim fremsta til þess aftasta, sinntu varnarskyldunni vel. Svo vorum með hættulegir fram á við og sköpuðum fullt af færum. Að mínu mati hefði sigurinn getað orðið stærri,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir sigurinn á KA í dag, 3-1. Aðspurður sagði Jóhannes Karl að markið sem ÍA fékk á sig undir lok fyrri hálfleiks ekki breytt neinu um það hvernig hann lagði seinni hálfleikinn upp. „Nei, í raun og veru ekki. Við vorum með yfirhöndina svo það þurfti ekki að breyta neinu. Það var mjög pirrandi að fá þetta mark á sig en það breytti engu um nálgun okkar fyrir seinni hálfleikinn,“ sagði Jóhannes Karl. Hann spilaði með þrjá miðverði í leiknum í dag, líkt og KA gerir venjulega. „Við höfum spilað tvær leikaðferðir í vetur. Þessi leikaðferð hentar okkur mjög vel en getum líkað spilað fleiri útfærslur. En ég held að skipti engu hvaða leikaðferð við spilum því leikmennirnir eru frábærir,“ sagði Jóhannes Karl sem hrósaði tveggja marka manninum Tryggva Hrafni Haraldssyni í hástert fyrir hans frammistöðu. „Allir í sóknarlínunni okkar eru með mikla hæfileika. En Tryggvi býr yfir svo miklum gæðum og vinnur líka vel og er hörkuduglegur. Það er frábært að vera búnir að fá svona öflugan leikmann til okkar,“ sagði Jóhannes Karl að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Umfjöllun: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45