Myndbandið kom út í nótt en þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það yfir 20 milljón sinnum.
Lagið gerir hún í samstarfi við Brendon Urie og hefur það fengið mjög góðar viðtökur. Myndbandið er mjög litskrúðugt og fallegt en hér að neðan má sjá það í heild sinni.