Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 13:00 Reynir og Þorvaldur verða áfram í hlutverki sérfræðinga Pepsi Max-markanna. mynd/stöð 2 sport Árlegur upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Líkt og venjulega spá sérfræðingar þáttarins fyrir um gengi liðanna í sumar þótt spáin sé með öðru sniði en hún hefur verið. Þjálfarar allra liðanna tólf í Pepsi Max-deildinni mæta í settið og ræða möguleika sinna liða í sumar. Eins og undanfarin ár stýrir Hörður Magnússon þættinum. Sérfræðingar hans í sumar verða Þorkell Máni Pétursson, Hallbera Gísladóttir, Logi Ólafsson, Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorvaldur Örlygsson. Keppni í Pepsi Max-deildinni hefst annað kvöld með leik Íslandsmeistara Vals og Víkings R. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fimm leikir eru á dagskrá á laugardaginn. Leikur ÍA og KA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 16:00 og klukkan 20:00 verður leikur Stjörnunnar og KR sýndur á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max-mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á sunnudaginn.Hver ætlar að vera með @HoddiMagnusson í sumar? #pepsimaxmorkin#pepsimaxdeildinpic.twitter.com/lCng8NANjB — Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 18, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Höskuldur lánaður til Breiðabliks Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni. 25. apríl 2019 10:58 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Þetta eru sérfræðingarnir í Pepsi Max-mörkunum Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ganga til liðs við sérfræðingateymið í Pepsi Max-mörkum karla. 29. mars 2019 13:00 Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25. apríl 2019 10:00 Jóhannes Karl: Ætlum að berjast í efri hlutanum Skagamenn eru brattir fyrir sumarið. 24. apríl 2019 16:30 Sjáðu frábæra auglýsingu Pepsi Max Markanna Það styttist í að Pepsi Max deildin í fótbolta hefjist og þar með styttist í Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport. 18. apríl 2019 22:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sjá meira
Árlegur upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Líkt og venjulega spá sérfræðingar þáttarins fyrir um gengi liðanna í sumar þótt spáin sé með öðru sniði en hún hefur verið. Þjálfarar allra liðanna tólf í Pepsi Max-deildinni mæta í settið og ræða möguleika sinna liða í sumar. Eins og undanfarin ár stýrir Hörður Magnússon þættinum. Sérfræðingar hans í sumar verða Þorkell Máni Pétursson, Hallbera Gísladóttir, Logi Ólafsson, Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorvaldur Örlygsson. Keppni í Pepsi Max-deildinni hefst annað kvöld með leik Íslandsmeistara Vals og Víkings R. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fimm leikir eru á dagskrá á laugardaginn. Leikur ÍA og KA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 16:00 og klukkan 20:00 verður leikur Stjörnunnar og KR sýndur á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max-mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á sunnudaginn.Hver ætlar að vera með @HoddiMagnusson í sumar? #pepsimaxmorkin#pepsimaxdeildinpic.twitter.com/lCng8NANjB — Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 18, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Höskuldur lánaður til Breiðabliks Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni. 25. apríl 2019 10:58 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Þetta eru sérfræðingarnir í Pepsi Max-mörkunum Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ganga til liðs við sérfræðingateymið í Pepsi Max-mörkum karla. 29. mars 2019 13:00 Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25. apríl 2019 10:00 Jóhannes Karl: Ætlum að berjast í efri hlutanum Skagamenn eru brattir fyrir sumarið. 24. apríl 2019 16:30 Sjáðu frábæra auglýsingu Pepsi Max Markanna Það styttist í að Pepsi Max deildin í fótbolta hefjist og þar með styttist í Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport. 18. apríl 2019 22:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sjá meira
Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00
Höskuldur lánaður til Breiðabliks Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni. 25. apríl 2019 10:58
Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00
Þetta eru sérfræðingarnir í Pepsi Max-mörkunum Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ganga til liðs við sérfræðingateymið í Pepsi Max-mörkum karla. 29. mars 2019 13:00
Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25. apríl 2019 10:00
Jóhannes Karl: Ætlum að berjast í efri hlutanum Skagamenn eru brattir fyrir sumarið. 24. apríl 2019 16:30
Sjáðu frábæra auglýsingu Pepsi Max Markanna Það styttist í að Pepsi Max deildin í fótbolta hefjist og þar með styttist í Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport. 18. apríl 2019 22:00