Þá verður keppt í Counter Strike á morgun og báðum leikjum á föstudag. Dagskrá næstu daga má sjá hér að neðan.
Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitchsíðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.
Nú í kvöld munu Kings fyrst keppa gegn Old Dogs og svo munu Dusty LOL og Frozt etja kappi.