Mikil spenna fyrir lokahringinn á Hawaii Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2019 09:54 Henderson er efst á Lotte Championship ásamt Nelly Korda. vísir/getty Brooke M. Henderson og Nelly Korda eru efstar og jafnar eftir fyrstu þrjá hringina á Lotte Championship sem fer fram á Hawaii. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Þriðji hringurinn var sísti hringur Korda á mótinu til þessa en hún lék hann á einu höggi undir pari. Það gaf Henderson tækifæri til að komast upp að hlið hennar. Sú kanadíska lék þriðja hringinn á þremur höggum undir pari. Þær Korda eru báðar á samtals 14 höggum undir pari. Henderson vann Lotte Championship í fyrra og getur orðið sú fyrsta til að vinna mótið tvisvar. Eun-Hee Ji frá Suður-Kóreu var með tveggja högga forystu eftir annan hringinn. Hún náði hins vegar engan veginn á strik í nótt og lék þriðja hringinn á tveimur höggum yfir pari. Ji er samt sem áður í 3. sæti mótsins ásamt Minjee Lee frá Ástralíu. Þær eru aðeins einu höggi á eftir Korda og Henderson. Ariya Jutanugarn frá Tælandi lék best á þriðja hringnum og kláraði hann á sex höggum undir pari. Hún er í 5. sæti mótsins, tveimur höggum á eftir efstu konum. Bein útsending frá lokahring Lotte Championship hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23:00 í kvöld. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Brooke M. Henderson og Nelly Korda eru efstar og jafnar eftir fyrstu þrjá hringina á Lotte Championship sem fer fram á Hawaii. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Þriðji hringurinn var sísti hringur Korda á mótinu til þessa en hún lék hann á einu höggi undir pari. Það gaf Henderson tækifæri til að komast upp að hlið hennar. Sú kanadíska lék þriðja hringinn á þremur höggum undir pari. Þær Korda eru báðar á samtals 14 höggum undir pari. Henderson vann Lotte Championship í fyrra og getur orðið sú fyrsta til að vinna mótið tvisvar. Eun-Hee Ji frá Suður-Kóreu var með tveggja högga forystu eftir annan hringinn. Hún náði hins vegar engan veginn á strik í nótt og lék þriðja hringinn á tveimur höggum yfir pari. Ji er samt sem áður í 3. sæti mótsins ásamt Minjee Lee frá Ástralíu. Þær eru aðeins einu höggi á eftir Korda og Henderson. Ariya Jutanugarn frá Tælandi lék best á þriðja hringnum og kláraði hann á sex höggum undir pari. Hún er í 5. sæti mótsins, tveimur höggum á eftir efstu konum. Bein útsending frá lokahring Lotte Championship hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23:00 í kvöld.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira