Urriðaveiðin í þjóðgarðinum hefst í dag Karl Lúðvíksson skrifar 20. apríl 2019 08:19 Það veiðast oft vænir urriðar í þjóðgarðinum a´Þingvöllum Mynd: Veiðikortið Sú langþráða stund veiðimanna að komast í þjóðgarðinn á Þingvöllum rennur upp í dag en þá hófst veiði formlega á því svæði. Vorið byrjar á Þingvöllum á urriðaveiði því fyrir utan Þorsteinsvík er ekki mikið af bleikju komin upp að landgrunninu svo veiðimenn sem eru á ferli fyrstu dagana og vikurnar í þjóðgarðinum eru þar komnir til að freysta þess að setja í stóra urriða. Ekkert eitt svæði er betra en annað í þessum efnum en veiðimenn hafa í gegnum árin veitt fiska frá Lambhaga vestan megin og að Nautatanga. Það getur fundist urriði alls staðar þar á milli. Urriðinn fer víða í ætisleit og það þarf þess vegna góðann slurk af þolinmæði til að leita af honum í þjóðgarðinum og yfirleitt nokkrar ferðir en það er vel þess virði. Þjóðgarðurinn er hluti af Veiðikortinu. Mest lesið Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Veiði Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði
Sú langþráða stund veiðimanna að komast í þjóðgarðinn á Þingvöllum rennur upp í dag en þá hófst veiði formlega á því svæði. Vorið byrjar á Þingvöllum á urriðaveiði því fyrir utan Þorsteinsvík er ekki mikið af bleikju komin upp að landgrunninu svo veiðimenn sem eru á ferli fyrstu dagana og vikurnar í þjóðgarðinum eru þar komnir til að freysta þess að setja í stóra urriða. Ekkert eitt svæði er betra en annað í þessum efnum en veiðimenn hafa í gegnum árin veitt fiska frá Lambhaga vestan megin og að Nautatanga. Það getur fundist urriði alls staðar þar á milli. Urriðinn fer víða í ætisleit og það þarf þess vegna góðann slurk af þolinmæði til að leita af honum í þjóðgarðinum og yfirleitt nokkrar ferðir en það er vel þess virði. Þjóðgarðurinn er hluti af Veiðikortinu.
Mest lesið Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Veiði Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði