Orðnir fjórðu stærstu hluthafar Skeljungs Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. maí 2019 14:27 Hlutabréf í Skeljungi hafa hækkað um rúmlega 12 prósent á árinu. Fréttablaðið/GVA Félög í eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, sem meðal annars eru eigendur fasteignasölunnar RE/MAX, hafa gert framvirka samninga um kaup á rúmum fimm prósenta hlut í Skeljungi, alls rúmlega 118 milljón hlutum. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að um sé að ræða félögin RPF ehf., Loran ehf., Premier eignarhaldsfélag ehf. og IREF ehf. Framvirku samningar félaganna voru flestir gerðir í gær og fyrradag, hver um sig upp á 1,02 prósenta hlut í Skeljungi. RPF ehf. gerði framvirkan samning í gær um kaup á 1,7 prósenta hlut og svo annan í dag fyrir 0,74 prósenta hlut. Flestir samninganna gilda til 5. júní næstkomandi. Samanlagður atkvæðaréttur félaganna fjögurra nemur nú 5,51 prósenti og eru fyrrnefndir Gunnar og Þórarinn því orðnir fjórðu stærstu hluthafarnir í Skeljungi. Það sem af er degi hefur Skeljungur hækkað um tæpt prósent í Kauphöllinni í 245 milljón króna viðskiptum. Bensín og olía Tengdar fréttir 365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi 356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá. 23. apríl 2019 21:46 Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. 20. mars 2019 06:00 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Félög í eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, sem meðal annars eru eigendur fasteignasölunnar RE/MAX, hafa gert framvirka samninga um kaup á rúmum fimm prósenta hlut í Skeljungi, alls rúmlega 118 milljón hlutum. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að um sé að ræða félögin RPF ehf., Loran ehf., Premier eignarhaldsfélag ehf. og IREF ehf. Framvirku samningar félaganna voru flestir gerðir í gær og fyrradag, hver um sig upp á 1,02 prósenta hlut í Skeljungi. RPF ehf. gerði framvirkan samning í gær um kaup á 1,7 prósenta hlut og svo annan í dag fyrir 0,74 prósenta hlut. Flestir samninganna gilda til 5. júní næstkomandi. Samanlagður atkvæðaréttur félaganna fjögurra nemur nú 5,51 prósenti og eru fyrrnefndir Gunnar og Þórarinn því orðnir fjórðu stærstu hluthafarnir í Skeljungi. Það sem af er degi hefur Skeljungur hækkað um tæpt prósent í Kauphöllinni í 245 milljón króna viðskiptum.
Bensín og olía Tengdar fréttir 365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi 356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá. 23. apríl 2019 21:46 Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. 20. mars 2019 06:00 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi 356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá. 23. apríl 2019 21:46
Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. 20. mars 2019 06:00
Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25