Tiger fékk orðu frá Trump | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2019 22:45 Tiger var stoltur er hann fékk orðuna. vísir/getty Donald Trump Bandaríkjaforseti heiðraði kylfinginn Tiger Woods í gær er hann veitti honum frelsisorðu forsetans í Hvíta húsinu. Þetta er merkasta orðan sem venjulegir þegnar í Bandaríkjunum geta fengið. Tiger er nýbúinn að vinna sitt fimmtánda risamót á ferlinum en hann varð hlutskarpastur á Masters-mótinu í síðasta mánuði. „Vilji Tigers til þess að vinna er einstakur. Þessir eiginleikar eru einkennandi fyrir bandaríska andann þar sem fólk leggur allt á sig og er tilbúið að fórna miklu,“ sagði forsetinn við athöfnina..@TigerWoods becomes the fourth golfer in history to receive the Presidential Medal of Freedom. pic.twitter.com/NoQCXKphCX — Golf Channel (@GolfChannel) May 6, 2019 Sjálfur þakkaði Tiger móður sinni og börnunum sínum. „Þið hafið séð það góða og slæma hjá mér. Hápunktana og sömuleiðis þegar ég hef verið langt niðri. Ég væri ekki hér án aðstoðar ykkar,“ sagði Tiger auðmjúkur. Tiger er fjórði kylfingurinn sem hlotnast þessi heiður á eftir Jack Nicklaus, Arnold Palmer og Charlie Sifford sem varð fyrsti þeldökki kylfingurinn sem komst inn á PGA-mótaröðina. Þessi orða er jafnan veitt íþróttamönnum sem skarað hafa fram úr en á meðal þeirra sem einnig hafa fengið orðuna má nefna Michael Jordan, Muhammad Ali og Billie Jean King.It’s an incredible privilege to be awarded the Presidential Medal of Freedom. Considering the recipients, history, and what this means to me and my family, it’s also very humbling. Thank you all for your support and I hope this inspires others to never give up on their dreams. pic.twitter.com/33CJIHwQvz — Tiger Woods (@TigerWoods) May 7, 2019 Golf Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti heiðraði kylfinginn Tiger Woods í gær er hann veitti honum frelsisorðu forsetans í Hvíta húsinu. Þetta er merkasta orðan sem venjulegir þegnar í Bandaríkjunum geta fengið. Tiger er nýbúinn að vinna sitt fimmtánda risamót á ferlinum en hann varð hlutskarpastur á Masters-mótinu í síðasta mánuði. „Vilji Tigers til þess að vinna er einstakur. Þessir eiginleikar eru einkennandi fyrir bandaríska andann þar sem fólk leggur allt á sig og er tilbúið að fórna miklu,“ sagði forsetinn við athöfnina..@TigerWoods becomes the fourth golfer in history to receive the Presidential Medal of Freedom. pic.twitter.com/NoQCXKphCX — Golf Channel (@GolfChannel) May 6, 2019 Sjálfur þakkaði Tiger móður sinni og börnunum sínum. „Þið hafið séð það góða og slæma hjá mér. Hápunktana og sömuleiðis þegar ég hef verið langt niðri. Ég væri ekki hér án aðstoðar ykkar,“ sagði Tiger auðmjúkur. Tiger er fjórði kylfingurinn sem hlotnast þessi heiður á eftir Jack Nicklaus, Arnold Palmer og Charlie Sifford sem varð fyrsti þeldökki kylfingurinn sem komst inn á PGA-mótaröðina. Þessi orða er jafnan veitt íþróttamönnum sem skarað hafa fram úr en á meðal þeirra sem einnig hafa fengið orðuna má nefna Michael Jordan, Muhammad Ali og Billie Jean King.It’s an incredible privilege to be awarded the Presidential Medal of Freedom. Considering the recipients, history, and what this means to me and my family, it’s also very humbling. Thank you all for your support and I hope this inspires others to never give up on their dreams. pic.twitter.com/33CJIHwQvz — Tiger Woods (@TigerWoods) May 7, 2019
Golf Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira