Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 3. maí 2019 14:23 Krummi á góðri stundu. Aðsend Krummi Björgvinsson hefur unnið að tónlist frá unga aldri, enda úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Fyrst vakti hann athygli með síð-harðkjarnasveitinni Mínus, og hefur síðan þá komið víða við. Þar ber helst að nefna verkefnin Legend, Esju og Döpur, en undanfarið hefur hann þar að auki unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Lagalistinn sem Krummi setti saman á mest skylt við sólótónlistina, en ef marka má hljóðdæmi á samfélagsmiðlum byggist hún að miklu leyti á kassagítarspili og tregafullum söng. Krummi segir listann einmitt vera samsettan af tónlistinni sem hann hlustar mest á. Ef eitthvað þema er í listanum væri það helst plötusafnið hans. „Er að taka upp sólóplötu þannig að þetta er það sem er mikið á fóninum og bara tónlistarfólk sem ég hef miklar mætur á,“ segir hann um lagavalið. Auk tónlistarinnar eiga Krummi og kærasta hans Linnea Hellström vegan-veitingastaðinn Veganæs og reka hann í sameiningu. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Krummi Björgvinsson hefur unnið að tónlist frá unga aldri, enda úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Fyrst vakti hann athygli með síð-harðkjarnasveitinni Mínus, og hefur síðan þá komið víða við. Þar ber helst að nefna verkefnin Legend, Esju og Döpur, en undanfarið hefur hann þar að auki unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Lagalistinn sem Krummi setti saman á mest skylt við sólótónlistina, en ef marka má hljóðdæmi á samfélagsmiðlum byggist hún að miklu leyti á kassagítarspili og tregafullum söng. Krummi segir listann einmitt vera samsettan af tónlistinni sem hann hlustar mest á. Ef eitthvað þema er í listanum væri það helst plötusafnið hans. „Er að taka upp sólóplötu þannig að þetta er það sem er mikið á fóninum og bara tónlistarfólk sem ég hef miklar mætur á,“ segir hann um lagavalið. Auk tónlistarinnar eiga Krummi og kærasta hans Linnea Hellström vegan-veitingastaðinn Veganæs og reka hann í sameiningu.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00