Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2019 13:30 Úr leik Stjörnunnar og KR. Gunnar Þór Gunnarsson, Atli Sigurjónsson og Þorsteinn Már Ragnarsson horfa á eftir boltanum. Vísir/Daníel Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. Fylkir og ÍA eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrstu umferðina en Breiðablik og FH eru skammt undan eftir góða sigra. Stjarnan, KR, Valur og Víkingur gerðu jafntefli en HK, Grindavík, KA og ÍBV eru enn án stiga. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar staðreyndir úr tölfræðiskýrsli Instat úr fyrstu umferðinni.FH-ingar voru mest með boltann í fyrstu umferðinni eða í 59% leiktímans á móti HK. FH-liðið hélt boltanum í 34 mínútur og 20 sekúndur í leiknum. Skagamenn voru minnst með boltann í mínútum talið eða aðeins í 22 mínútur og 27 sekúndum.FH átti líka flestar heppnaðar sendingar (525) og hæsta hlutfall heppnaða sendinga (84%). Skagamenn áttu fæstar heppnaðar sendingar (242) en Eyjamönnum gekk verst að hitta samherja því aðeins 67 prósent sendinga þeirra heppnuðust í leiknum á móti Fylki.ÍA, Víkingur og Stjarnan bjuggu til flest marktækifæri í 1. umferðinni eða átta hvert lið. HK og Grindavík ráku aftur á móti lestina með aðeins eitt skapað marktækifæri.HK-liðið fékk aftur á móti flest horn eða níu talsins, tveimur meira en Breiðablik. Grindvíkingar voru síðan oftast dæmdir rangstæðir eða fimm sinnum.Stjarnan skaut oftast á markið eða 18 sinnum en mótherjar KR-ingar náðu fæstu skotum eða átta. KR hitti aðeins tvisvar markið eins og HK-menn.Skagamenn brutu oftast af sér eða 23 sinnum það er fimm sinnum oftast en Valsmenn sem voru þeim næstir. FH-ingar og Víkingar brutu sjaldnast af sér eða bara átta sinnum hvort lið.Stjörnumenn reyndu langflestar fyrirgjafir (29) eða níu fleiri en næsta lið sem var ÍBV. Skagamenn reyndu aftur á móti oftast að sóla andstæðinga sína (35 sinnum).HK-ingar unnu flestar tæklingar (25) en FH-ingar voru sterkastir í loftinu þar sem þeir unnu 70 prósent skallaeinvíga sinn (23 af 33). Fylkir og Víkingur unnu fæstar tæklingar eða 10 hvort lið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. Fylkir og ÍA eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrstu umferðina en Breiðablik og FH eru skammt undan eftir góða sigra. Stjarnan, KR, Valur og Víkingur gerðu jafntefli en HK, Grindavík, KA og ÍBV eru enn án stiga. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar staðreyndir úr tölfræðiskýrsli Instat úr fyrstu umferðinni.FH-ingar voru mest með boltann í fyrstu umferðinni eða í 59% leiktímans á móti HK. FH-liðið hélt boltanum í 34 mínútur og 20 sekúndur í leiknum. Skagamenn voru minnst með boltann í mínútum talið eða aðeins í 22 mínútur og 27 sekúndum.FH átti líka flestar heppnaðar sendingar (525) og hæsta hlutfall heppnaða sendinga (84%). Skagamenn áttu fæstar heppnaðar sendingar (242) en Eyjamönnum gekk verst að hitta samherja því aðeins 67 prósent sendinga þeirra heppnuðust í leiknum á móti Fylki.ÍA, Víkingur og Stjarnan bjuggu til flest marktækifæri í 1. umferðinni eða átta hvert lið. HK og Grindavík ráku aftur á móti lestina með aðeins eitt skapað marktækifæri.HK-liðið fékk aftur á móti flest horn eða níu talsins, tveimur meira en Breiðablik. Grindvíkingar voru síðan oftast dæmdir rangstæðir eða fimm sinnum.Stjarnan skaut oftast á markið eða 18 sinnum en mótherjar KR-ingar náðu fæstu skotum eða átta. KR hitti aðeins tvisvar markið eins og HK-menn.Skagamenn brutu oftast af sér eða 23 sinnum það er fimm sinnum oftast en Valsmenn sem voru þeim næstir. FH-ingar og Víkingar brutu sjaldnast af sér eða bara átta sinnum hvort lið.Stjörnumenn reyndu langflestar fyrirgjafir (29) eða níu fleiri en næsta lið sem var ÍBV. Skagamenn reyndu aftur á móti oftast að sóla andstæðinga sína (35 sinnum).HK-ingar unnu flestar tæklingar (25) en FH-ingar voru sterkastir í loftinu þar sem þeir unnu 70 prósent skallaeinvíga sinn (23 af 33). Fylkir og Víkingur unnu fæstar tæklingar eða 10 hvort lið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki