Woods stefnir á Tókýó 2020 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. maí 2019 17:26 Tiger Woods vísir/Getty Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. Woods, sem vann sitt fyrsta risamót í ellefu ár í síðasta mánuði þegar hann stóð uppi sem sigurvegari Mastersmótsins, var frá vegna meiðsla þegar golf snéri aftur sem Ólympíuíþrótt í Ríó 2016. „Væri ég til í að keppa á Ólympíuleikunum? Já. Þetta væri frumraun mín þar, en það væri erfitt að komast í liðið,“ sagði Woods sem er í sjötta sæti á heimslistanum. „Ef ég stend mig vel í stóru mótunum þá mun þetta ganga upp.“ Woods hefur ekki tekið þátt í móti á PGA mótaröðinni síðan hann vann Mastersmótið en hann verður á meðal keppenda á PGA meistaramótinu um næstu helgi. „Það sem ég þarf að hugsa um núna er hversu mikið ég spila og hversu mikið ég hvíli. Líkaminn jafnar sig ekki eins fljótt og hann gerði einu sinni en ég er meðvitaður um það.“ PGA meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf um helgina, en fyrsti keppnisdagur er á fimmtudag. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. Woods, sem vann sitt fyrsta risamót í ellefu ár í síðasta mánuði þegar hann stóð uppi sem sigurvegari Mastersmótsins, var frá vegna meiðsla þegar golf snéri aftur sem Ólympíuíþrótt í Ríó 2016. „Væri ég til í að keppa á Ólympíuleikunum? Já. Þetta væri frumraun mín þar, en það væri erfitt að komast í liðið,“ sagði Woods sem er í sjötta sæti á heimslistanum. „Ef ég stend mig vel í stóru mótunum þá mun þetta ganga upp.“ Woods hefur ekki tekið þátt í móti á PGA mótaröðinni síðan hann vann Mastersmótið en hann verður á meðal keppenda á PGA meistaramótinu um næstu helgi. „Það sem ég þarf að hugsa um núna er hversu mikið ég spila og hversu mikið ég hvíli. Líkaminn jafnar sig ekki eins fljótt og hann gerði einu sinni en ég er meðvitaður um það.“ PGA meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf um helgina, en fyrsti keppnisdagur er á fimmtudag.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira