Ólafía hefur leik á Opna bandaríska á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 16:45 Ólafía keppir á Opna bandaríska annað árið í röð. vísir/getty Á morgun hefur atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leik á Opna bandaríska meistaramótinu. Leikið er á Country Club Charleston vellinum í Suður-Karólínu. Þetta er annað árið í röð sem Ólafía tekur þátt á Opna bandaríska. Í fyrra var hún einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta er jafnframt sjöunda risamótið sem Ólafía tekur þátt í á ferlinum. Hún hefur einu sinni komist í gegnum niðurskurðinn; á Evian meistaramótinu 2017. Ólafía er í ráshóp með bandaríska áhugakylfingnum Ginu Kim og Jiyu Jung frá Suður-Kóreu fyrstu tvo keppnisdagana. Ólafía, Kim og Jung hefja leik klukkan 18:46 að íslenskum tíma á morgun. Þær byrja á 10. braut. Í síðustu viku tók Ólafía þátt á Pure Silke-meistaramótinu. Það var fyrsta mót hennar á LPGA-mótaröðinni í ár. Hún kemst ekki í gegnum niðurskurðinn. Bein útsending frá Opna bandaríska hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Golf annað kvöld. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Á morgun hefur atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leik á Opna bandaríska meistaramótinu. Leikið er á Country Club Charleston vellinum í Suður-Karólínu. Þetta er annað árið í röð sem Ólafía tekur þátt á Opna bandaríska. Í fyrra var hún einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta er jafnframt sjöunda risamótið sem Ólafía tekur þátt í á ferlinum. Hún hefur einu sinni komist í gegnum niðurskurðinn; á Evian meistaramótinu 2017. Ólafía er í ráshóp með bandaríska áhugakylfingnum Ginu Kim og Jiyu Jung frá Suður-Kóreu fyrstu tvo keppnisdagana. Ólafía, Kim og Jung hefja leik klukkan 18:46 að íslenskum tíma á morgun. Þær byrja á 10. braut. Í síðustu viku tók Ólafía þátt á Pure Silke-meistaramótinu. Það var fyrsta mót hennar á LPGA-mótaröðinni í ár. Hún kemst ekki í gegnum niðurskurðinn. Bein útsending frá Opna bandaríska hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Golf annað kvöld.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira