Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. maí 2019 16:30 Makamál tóku saman tilvitnanir sem gott gæti verið að skoða þegar þú ert að ganga í gengum sambandsslit og ástarsorg. Að ganga í gegnum sambandsslit eða skilnað getur verið eitt það erfiðasta sem við göngum í gegnum á lífsleiðinni. Ástarsorg getur haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu en þá er mikilvægt að hafa gott stuðningsnet í kringum sig og gera allt til þess að leita sér hjálpar og byggja sig upp. Það er ekki óalgengt að sjá breytingu á hegðun fólks á samfélagsmiðlum þegar það gengur í gegnum sambandsslit en oft verða „selfies“ og tilvitnanir meira áberandi meðal þess efnis sem fólk dreifir á vini sína. Sumar tilvitnanir geta verið mjög hughreystandi á meðan aðrar eru kaldhæðnar og kómískar. Þannig fær fólk smá útrás og líður jafnvel aðeins betur. Makamál tóku saman lista yfir 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin. Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. 28. maí 2019 13:00 Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Lögmaðurinn, fasteignasalinn og ævintýramaðurinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. 28. maí 2019 09:00 Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Makamál Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Makamál Eftirmálin í eldhúsinu: „Ég játa mig sigraða“ Makamál Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Makamál Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira
Að ganga í gegnum sambandsslit eða skilnað getur verið eitt það erfiðasta sem við göngum í gegnum á lífsleiðinni. Ástarsorg getur haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu en þá er mikilvægt að hafa gott stuðningsnet í kringum sig og gera allt til þess að leita sér hjálpar og byggja sig upp. Það er ekki óalgengt að sjá breytingu á hegðun fólks á samfélagsmiðlum þegar það gengur í gegnum sambandsslit en oft verða „selfies“ og tilvitnanir meira áberandi meðal þess efnis sem fólk dreifir á vini sína. Sumar tilvitnanir geta verið mjög hughreystandi á meðan aðrar eru kaldhæðnar og kómískar. Þannig fær fólk smá útrás og líður jafnvel aðeins betur. Makamál tóku saman lista yfir 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin.
Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. 28. maí 2019 13:00 Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Lögmaðurinn, fasteignasalinn og ævintýramaðurinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. 28. maí 2019 09:00 Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Makamál Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Makamál Eftirmálin í eldhúsinu: „Ég játa mig sigraða“ Makamál Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Makamál Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira
Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár og er núna að vinna sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. 28. maí 2019 13:00
Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Lögmaðurinn, fasteignasalinn og ævintýramaðurinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. 28. maí 2019 09:00
Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00