Ungir sigurvegarar í Þorlákshöfn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2019 16:06 Sigurvegararnir. mynd/gsí Það voru þau Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, og Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, sem stóðu uppi sem sigurvegarar á Egils Gullmótinu sem fór fram á Þorlákshafnavelli. Mótið nefndist „Mótaröð þeirra bestu,“ en Dagbjartur var í öðru sætinu eftir 36 holur. Hann kláraði þó dæmið í dag en Heiðrún Anna var einnig í öðru sæti eftir hringina tvo í gær. Dagbjartur var högi á undan Ragnari Már Ríkharðssyni og Sigurði Arnari Garðarssyni sem komu næstir en á eftir þeim voru reynsluboltarnir Ólafur Björn Loftsson (-6 högg) og Axel Bóasson (-5).Lokastaðan í karlaflokki: 1. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (69-66-70) 205 högg (-8) 2.-3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (69-68-69) 206 högg (-7) 2.-3. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (69-65-72) 206 högg (-7) 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (68-69-70) 207 högg (-6) 5.-6. Axel Bóasson, GK (68-71-69) 208 högg (-5) 5.-6. Hákon Örn Magnússon, GR (66 -71-71) 208 högg (-5) Í kvennaflokki var forystusauðurinn frá því í gær, Hulda Clara Gestsdóttir, önnur á parinu ásamt Helgu Kristínu Einarsdóttur en Heiðrún Anna spilaði frábært golf í dag sem skilaði henni sigri.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (70-72-67) 209 högg (-4) 2.-3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (71-69-73) 213 högg (par) 2.-3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (73-70-70) 213 högg (par) 4. Saga Traustadóttir, GR (68-76–72) 216 högg (+3) 5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (72-75-72) 219 högg (+6) Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það voru þau Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, og Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, sem stóðu uppi sem sigurvegarar á Egils Gullmótinu sem fór fram á Þorlákshafnavelli. Mótið nefndist „Mótaröð þeirra bestu,“ en Dagbjartur var í öðru sætinu eftir 36 holur. Hann kláraði þó dæmið í dag en Heiðrún Anna var einnig í öðru sæti eftir hringina tvo í gær. Dagbjartur var högi á undan Ragnari Már Ríkharðssyni og Sigurði Arnari Garðarssyni sem komu næstir en á eftir þeim voru reynsluboltarnir Ólafur Björn Loftsson (-6 högg) og Axel Bóasson (-5).Lokastaðan í karlaflokki: 1. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (69-66-70) 205 högg (-8) 2.-3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (69-68-69) 206 högg (-7) 2.-3. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (69-65-72) 206 högg (-7) 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (68-69-70) 207 högg (-6) 5.-6. Axel Bóasson, GK (68-71-69) 208 högg (-5) 5.-6. Hákon Örn Magnússon, GR (66 -71-71) 208 högg (-5) Í kvennaflokki var forystusauðurinn frá því í gær, Hulda Clara Gestsdóttir, önnur á parinu ásamt Helgu Kristínu Einarsdóttur en Heiðrún Anna spilaði frábært golf í dag sem skilaði henni sigri.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (70-72-67) 209 högg (-4) 2.-3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (71-69-73) 213 högg (par) 2.-3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (73-70-70) 213 högg (par) 4. Saga Traustadóttir, GR (68-76–72) 216 högg (+3) 5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (72-75-72) 219 högg (+6)
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira