Föstudagsplaylisti Birgittu Haukdal Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. maí 2019 14:39 Birgitta þurfti ekki langan tíma til að hugsa sig um með lagavalið og sló líklega eitthvað tímamet í lagalistasamsetningu. Vísir/Vilhelm Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur þarf vart að kynna. Hún átti farsælan feril með sveitinni Írafár í kringum aldamótin og er þjóðþekkt fyrir vikið. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2003 með laginu Open your heart og uppskar áttunda sætið. Síðustu ár hefur hún skrifað fjölmargar barnabækur um „hina lífsglöðu Láru“. Ein þeirra var mikið í deiglunni í lok síðasta árs. Á döfinni hjá Birgittu er aldamótatónleikar í Háskólabíói 18. október, þar sem hún kemur fram ásamt Hreimi í Landi & sonum, Magna í Á móti sól, Írisi í Buttercup, Einari Ágústi í Skítamóral og fleiri góðum. Ef eitthvað er að marka lagaval Birgittu, virðist hún ekki feimin við að henda heimsþekktum hitturum á fóninn. Það er kannski engin furða að slík hittaramaskína raði saman svona miklum slagaralista. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur þarf vart að kynna. Hún átti farsælan feril með sveitinni Írafár í kringum aldamótin og er þjóðþekkt fyrir vikið. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2003 með laginu Open your heart og uppskar áttunda sætið. Síðustu ár hefur hún skrifað fjölmargar barnabækur um „hina lífsglöðu Láru“. Ein þeirra var mikið í deiglunni í lok síðasta árs. Á döfinni hjá Birgittu er aldamótatónleikar í Háskólabíói 18. október, þar sem hún kemur fram ásamt Hreimi í Landi & sonum, Magna í Á móti sól, Írisi í Buttercup, Einari Ágústi í Skítamóral og fleiri góðum. Ef eitthvað er að marka lagaval Birgittu, virðist hún ekki feimin við að henda heimsþekktum hitturum á fóninn. Það er kannski engin furða að slík hittaramaskína raði saman svona miklum slagaralista.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira