Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Andri Eysteinsson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 7. júní 2019 23:37 Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Forseti Íslands sagðist í viðtali við Stöð 2 vera hæstánægður með útkomuna, „Ég er hæstánægður, auðvitað skiptir mestu að fólki líði vel hérna og mér finnst það hafa tekist,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands.Bessastaðastofa var byggð á árunum 1761-1766 í amtmannstíð Magnúsar Gíslasonar. Á Bessastöðum var um tíma aðsetur lærða skólans, sem þá hét Bessastaðaskóli en hann flutti til Reykjavíkur 1846. Bessastaðir voru í eigu ýmissa fyrirmenna eftir það, má þar nefna skáldið og þingmanninn Grím Thomsen, Skúla Thoroddsen ritstjóri og Alþingismaður ásamt eiginkonu sinni skáldkonunni Theodóru Thoroddsen en árið 1940 keypti forstjórinn Sigurður Jónasson húsið og gaf íslenska ríkinu ári síðar svo þar mætti vera bústaður ríkisstjóra og síðar forseta. Forseti Íslands Menning Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Forseti Íslands sagðist í viðtali við Stöð 2 vera hæstánægður með útkomuna, „Ég er hæstánægður, auðvitað skiptir mestu að fólki líði vel hérna og mér finnst það hafa tekist,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands.Bessastaðastofa var byggð á árunum 1761-1766 í amtmannstíð Magnúsar Gíslasonar. Á Bessastöðum var um tíma aðsetur lærða skólans, sem þá hét Bessastaðaskóli en hann flutti til Reykjavíkur 1846. Bessastaðir voru í eigu ýmissa fyrirmenna eftir það, má þar nefna skáldið og þingmanninn Grím Thomsen, Skúla Thoroddsen ritstjóri og Alþingismaður ásamt eiginkonu sinni skáldkonunni Theodóru Thoroddsen en árið 1940 keypti forstjórinn Sigurður Jónasson húsið og gaf íslenska ríkinu ári síðar svo þar mætti vera bústaður ríkisstjóra og síðar forseta.
Forseti Íslands Menning Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira