7 laxar á land við opnun Norðurár Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2019 09:47 Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí. Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði
Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí.
Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði