7 laxar á land við opnun Norðurár Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2019 09:47 Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí. Mest lesið Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Veiði Veiðimenn og leiðsögumenn beðnir um að drepa fisk Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið Veiði Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiði Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Veiði Grimmdarverk í Þingvallavatni Veiði Útskrift hjá leiðsögumönnum í veiði Veiði
Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí.
Mest lesið Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Veiði Veiðimenn og leiðsögumenn beðnir um að drepa fisk Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið Veiði Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiði Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Veiði Grimmdarverk í Þingvallavatni Veiði Útskrift hjá leiðsögumönnum í veiði Veiði