Gary Martin: Fólk vill bara einhverjar brjálæðislegar sögur Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 14:00 Gary í leik með Val. vísir/getty Gary Martin er genginn í raðir ÍBV í Pepsi Max-deild karla eftir að hafa spilað einungis þrjá leiki í upphafi tímabilsins með Íslandsmeisturum Vals. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum mál Gary á Hlíðarenda en eftir þrjá leiki í Pepsi Max-deildinni sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, að hann hefði ekki not fyrir Gary lengur. Englendingurinn var settur út úr hópnum og að endingu komust Valur og Gary að starfslokasamningi svo Gary var frjáls ferða sinna. Hann samdi svo við ÍBV á sunnudaginn. Gary ræðir málin í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag og þar segir hann að þetta hafi ekki verið auðvelt fyrir sig. „Þetta var mjög erfiður tími. Það hafa nú ekki margir spurt mig um hvernig mér leið. Fólk vill bara einhverjar brjálæðislegar sögur en þannig var þetta ekki,“ sagði Gary í Morgunblaðinu. „Óli tók þessa ákvörðun og ég virði hana. Fólk fattar ekki að ég er í raun og veru sammála því sem hann sagði. Mér fannst ég ekki spila vel. Þetta var ekki auðvelt, en þetta sýndi mér bara að sama hvað þá geta hlutirnir breyst mjög hratt í fótbolta.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur og Gary Martin komast að samkomulagi um starfslok Englendingurinn er farinn frá Val. 24. maí 2019 17:36 Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30 Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30 Gary klárar tímabilið með ÍBV Enski framherjinn hefur samið við ÍBV. 2. júní 2019 22:48 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Gary Martin er genginn í raðir ÍBV í Pepsi Max-deild karla eftir að hafa spilað einungis þrjá leiki í upphafi tímabilsins með Íslandsmeisturum Vals. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum mál Gary á Hlíðarenda en eftir þrjá leiki í Pepsi Max-deildinni sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, að hann hefði ekki not fyrir Gary lengur. Englendingurinn var settur út úr hópnum og að endingu komust Valur og Gary að starfslokasamningi svo Gary var frjáls ferða sinna. Hann samdi svo við ÍBV á sunnudaginn. Gary ræðir málin í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag og þar segir hann að þetta hafi ekki verið auðvelt fyrir sig. „Þetta var mjög erfiður tími. Það hafa nú ekki margir spurt mig um hvernig mér leið. Fólk vill bara einhverjar brjálæðislegar sögur en þannig var þetta ekki,“ sagði Gary í Morgunblaðinu. „Óli tók þessa ákvörðun og ég virði hana. Fólk fattar ekki að ég er í raun og veru sammála því sem hann sagði. Mér fannst ég ekki spila vel. Þetta var ekki auðvelt, en þetta sýndi mér bara að sama hvað þá geta hlutirnir breyst mjög hratt í fótbolta.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur og Gary Martin komast að samkomulagi um starfslok Englendingurinn er farinn frá Val. 24. maí 2019 17:36 Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30 Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30 Gary klárar tímabilið með ÍBV Enski framherjinn hefur samið við ÍBV. 2. júní 2019 22:48 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Valur og Gary Martin komast að samkomulagi um starfslok Englendingurinn er farinn frá Val. 24. maí 2019 17:36
Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30
Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30