Baldur Dýrfjörð þekkja kannski einhverjir en hann sló í gegn í Ísland got Talent fyrir þremur árum þar sem hann sýndi hæfileika sína sem fiðluleikari.
Samhliða útgáfu lagsins hafa þeir félagar gefið út myndband en Sölvi Viggósson Dýrfjörð, bróðir Baldurs, var á meðal þeirra sem komu að gerð þess.
Lagið má heyra að ofan og hér að neðan má sjá frá Baldri í Ísland got Talent.