Tiger vill berjast um risatitla næstu tíu árin Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2019 12:00 Tiger á æfingu fyrir helgina. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods, sem hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum, vonast til þess að hann geti spilað í tíu ár til viðbótar og unnið fleiri risatitla. Tiger verður á meðal keppenda á US Open sem hefst í Kaliforníu á morgun en hinn 43 ára gamli Tiger batt enda á ellefu ára eyðimerkurgöngu með sigri á Masters í apríl. Þessi magnaði kylfingur hefur gengið í gegnum margt og mikið undanfarin ár en hann vonast til þess að hann sé kominn á beinu brautina. Hann vonast til að geta spilað næstu tíu árin.Tiger Woods thinks he can keep winning majors for another '10 years' More here https://t.co/jiK6kN1tY8pic.twitter.com/xgI5r7PDL8 — BBC Sport (@BBCSport) June 12, 2019 „Hugsanlega ef ég spila áfram í tíu ár, þá næ ég 40 risamótum. Spurningin er hvort að ég get haldið mér heilsuhraustum og sterkum eftir allt það sem líkami minn hefur gengið í gegnum,“ sagði Woods við blaðamenn í gær. „Þar þarf ég hjálp frá þjálfurum mínum og sjúkraþjálfurum og vonandi gengur það eftir,“ en Woods hefur verið í fínu formi það sem af er þessu ári og spilað gott golf. „Í þessari viku líður mér eins og ég sé að þokast í rétta átt. Ég þarf einn dag í viðbót til þess að gera mig tilbúinn.“ Golf Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods, sem hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum, vonast til þess að hann geti spilað í tíu ár til viðbótar og unnið fleiri risatitla. Tiger verður á meðal keppenda á US Open sem hefst í Kaliforníu á morgun en hinn 43 ára gamli Tiger batt enda á ellefu ára eyðimerkurgöngu með sigri á Masters í apríl. Þessi magnaði kylfingur hefur gengið í gegnum margt og mikið undanfarin ár en hann vonast til þess að hann sé kominn á beinu brautina. Hann vonast til að geta spilað næstu tíu árin.Tiger Woods thinks he can keep winning majors for another '10 years' More here https://t.co/jiK6kN1tY8pic.twitter.com/xgI5r7PDL8 — BBC Sport (@BBCSport) June 12, 2019 „Hugsanlega ef ég spila áfram í tíu ár, þá næ ég 40 risamótum. Spurningin er hvort að ég get haldið mér heilsuhraustum og sterkum eftir allt það sem líkami minn hefur gengið í gegnum,“ sagði Woods við blaðamenn í gær. „Þar þarf ég hjálp frá þjálfurum mínum og sjúkraþjálfurum og vonandi gengur það eftir,“ en Woods hefur verið í fínu formi það sem af er þessu ári og spilað gott golf. „Í þessari viku líður mér eins og ég sé að þokast í rétta átt. Ég þarf einn dag í viðbót til þess að gera mig tilbúinn.“
Golf Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira