Frábær endurgerð af stórsmelli Múm í tilefni plötuafmælis Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 12:04 Plötuumslagið af fyrstu plötu Múm. Múm Kronos-kvartettinn, bandarískur strengjakvartett, hefur gefið út endurgerð af einu af lögum rafhljómsveitarinnar Múm í tilefni þess að senn líður að 20 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK.Múm var stofnuð árið 1997 af Gunnari Erni Tynes og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni. Síðan þá hefur bandið leikið með ýmist tónlistarfólk innanborðs og gefið út alls sjö plötur frá stofnun þess. Hér að neðan má heyra upprunalega útgáfu lagsins Smell Memory og síðan endurgerð Kronos-strengjakvartettsins.Upprunaleg útgáfa:Endurgerð Kronos-kvartettsins: Kvartettinn Kronos er sérstakur fyrir þær sakir að hann hefur verið starfandi frá árinu 1973, en þrátt fyrir að meðlimir hans séu aðeins fjórir í senn, eins og nafnið gefur til kynna, er iðulega skipt um hljóðfæraleikara innan hans. Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kronos-kvartettinn, bandarískur strengjakvartett, hefur gefið út endurgerð af einu af lögum rafhljómsveitarinnar Múm í tilefni þess að senn líður að 20 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK.Múm var stofnuð árið 1997 af Gunnari Erni Tynes og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni. Síðan þá hefur bandið leikið með ýmist tónlistarfólk innanborðs og gefið út alls sjö plötur frá stofnun þess. Hér að neðan má heyra upprunalega útgáfu lagsins Smell Memory og síðan endurgerð Kronos-strengjakvartettsins.Upprunaleg útgáfa:Endurgerð Kronos-kvartettsins: Kvartettinn Kronos er sérstakur fyrir þær sakir að hann hefur verið starfandi frá árinu 1973, en þrátt fyrir að meðlimir hans séu aðeins fjórir í senn, eins og nafnið gefur til kynna, er iðulega skipt um hljóðfæraleikara innan hans.
Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43