Makamál fengu Hreim í smá spjall þar sem hann svarar spurningum í lagatitlum.
Athugið að allir lagatitlar í svörunum eru feitletraðir og hægt er að nálgast Spotify playlista með öllum lögunum neðst í greininni.
Heyrum aðeins hvað syngur í Hreimi.
1. Hver er Hreimur?
Ég er svona I´ll be there for you gaur og alltaf að reyna að verða vöðvastæltur.
2. Hvað er ást?
More than a feeling og la vie en rose.
3. Hvað heillar þig upp úr skónum?
My girl alveg fram á nótt.
4. Hjúskaparstaðan þín?
Giftur og happy svo it must be love.
Yfirleitt er ég bara, halló ég elska þig!
6. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
Tja play that funky music og rock and roll all night.
7. Framtíðardraumar?
Alltaf að reyna að vera better man og verða ofboðslega frægur.
8. Hvernig myndir þú lýsa sjálfum þér?
Dálítill freebird, complicated en nettur daydream believer.
9. Áttu eitthvað lífsmottó?
Come as you are.
10. Hvað er ástarsorg?
Tár eru tár og þurfa að falla, svo just breathe.
Lífið er yndislegt.
12. Hvað finnst þér mest heillandi við manneskju?
Gleðin og hláturinn lengir lífið.
13. Þegar þú ert leiður en þarft að koma þér í betra skap…?
Hoppípolla, ekki spurning.
14. Ef það yrði gerð bíómynd um þig, hvað myndi hún heita?
Sveitapiltsins draumur.
15. Uppáhaldsstaður?
The green green grass of home, Rangárvallarsýsla.