„Eru þær svona meiddar eða er verið að gera eitthvað vitlaust?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 06:00 Gunnar í þættinum í gær. Vísir Þór/KA hefur ekki farið vel af stað í Pepsi Max-deild kvenna og er átta stigum á eftir toppliðum Vals og Breiðabliks er sjö umferðir eru búnar af mótinu. Athygli vakti að Þór/KA var einungis með sextán leikmenn í leikmannahópnum í jafnteflinu gegn KR á sunnudaginn og það var rætt í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „Þær eru náttúrlega í samstarfi við Hamrana og væntanlega eru þær í verkefni þar og geta ekki spilað fyrir bæði liðin,“ sagði Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, en Hamrarnir á Akureyri eru með lið í 2. deild kvenna. Gunnar sagði einnig: „Stelpurnar úr 2. flokki sem væru gjaldgengar þarna eru að spila fyrir Hamrana. Ég ætla að gefa mér það. Hins vegar hefur Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA) talað mikið um meiðsli og mér finnst þetta vera orðið skrýtið.“ Gunnar, sem hefur töluverða reynslu af þjálfun í kvennaboltanum, velti þessu frekar fyrir sér. „Eru þær svona mikið meiddar eða er verið að gera eitthvað vitlaust? Er hann að reyna að láta alla halda að þær séu svona meiddar og veikburða og vona að liðin undirbúi sig þannig?“ Mist Rúnarsdóttir, sem einnig var í umræddum þætti, segir að það sé ekki gott yfir Þórsliðinu. Þá er Margrét Árnadóttir, sóknarmaður liðsins, farin utan vegna náms og spilar ekki meira með liðinu. Mist segir að það sé óvenjulega snemmt að missa leikmann í nám í útlöndum strax í júní. „Það er mjög snemmt. Það er enn júní. Það er mjög sérstakt. Það er hræðilegt að missa hana út því hún er flottur sóknarmaður en gerir því miður lítið fyrir þær í sumar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, hinn spekingur þáttarins.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um Þór/KA Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Pepsi Max-mörk kvenna ræddu um tíðindi dagsins. 25. júní 2019 20:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Þór/KA hefur ekki farið vel af stað í Pepsi Max-deild kvenna og er átta stigum á eftir toppliðum Vals og Breiðabliks er sjö umferðir eru búnar af mótinu. Athygli vakti að Þór/KA var einungis með sextán leikmenn í leikmannahópnum í jafnteflinu gegn KR á sunnudaginn og það var rætt í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „Þær eru náttúrlega í samstarfi við Hamrana og væntanlega eru þær í verkefni þar og geta ekki spilað fyrir bæði liðin,“ sagði Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, en Hamrarnir á Akureyri eru með lið í 2. deild kvenna. Gunnar sagði einnig: „Stelpurnar úr 2. flokki sem væru gjaldgengar þarna eru að spila fyrir Hamrana. Ég ætla að gefa mér það. Hins vegar hefur Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA) talað mikið um meiðsli og mér finnst þetta vera orðið skrýtið.“ Gunnar, sem hefur töluverða reynslu af þjálfun í kvennaboltanum, velti þessu frekar fyrir sér. „Eru þær svona mikið meiddar eða er verið að gera eitthvað vitlaust? Er hann að reyna að láta alla halda að þær séu svona meiddar og veikburða og vona að liðin undirbúi sig þannig?“ Mist Rúnarsdóttir, sem einnig var í umræddum þætti, segir að það sé ekki gott yfir Þórsliðinu. Þá er Margrét Árnadóttir, sóknarmaður liðsins, farin utan vegna náms og spilar ekki meira með liðinu. Mist segir að það sé óvenjulega snemmt að missa leikmann í nám í útlöndum strax í júní. „Það er mjög snemmt. Það er enn júní. Það er mjög sérstakt. Það er hræðilegt að missa hana út því hún er flottur sóknarmaður en gerir því miður lítið fyrir þær í sumar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, hinn spekingur þáttarins.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um Þór/KA
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Pepsi Max-mörk kvenna ræddu um tíðindi dagsins. 25. júní 2019 20:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Pepsi Max-mörk kvenna ræddu um tíðindi dagsins. 25. júní 2019 20:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn