Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2019 20:00 Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar er farið yfir sjöundu umferð í Pepsi Max-deild kvenna sem kláraðist í gær. Einnig var rætt um fréttina sem birtist á Vísi í dag þar sem er fjallað um rosalegan launamun kynjanna en Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi, opnaði á umræðuna í þætti kvöldsins. „Ég sé það því miður ekki í kortunum. Það eru gígantískir peningar í þessu og það þarf margt að gerast en vonandi því þetta eru sturlaðar tölur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, sagði að íslenskar knattspyrnukonur væru flestar hverjar launaðar en sagði umræðuna nokkuð brenglaða. „Já, ég held að það séu töluvert margir leikmenn hér heima á launum í kvennaboltanum. Það vita allir að það eru ekki sambærileg laun í karla og kvenna en munurinn er ekki svona mikill.“ „Ég held að hæst launuðustu konurnar eru á ágætis launum. Það er framfaraskref klárlega og við ættum að hvert samband og hver þjóð minnkar bilið hjá sér.“ „Það er gaman að vera sleikja einhverja upp en þetta eru óraunverulegar tölur og ég held að þetta sé að minnka hér, þó að þetta þurfi að minnka meira.“ Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn fer í loftið klukkan 21.15. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar er farið yfir sjöundu umferð í Pepsi Max-deild kvenna sem kláraðist í gær. Einnig var rætt um fréttina sem birtist á Vísi í dag þar sem er fjallað um rosalegan launamun kynjanna en Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi, opnaði á umræðuna í þætti kvöldsins. „Ég sé það því miður ekki í kortunum. Það eru gígantískir peningar í þessu og það þarf margt að gerast en vonandi því þetta eru sturlaðar tölur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, sagði að íslenskar knattspyrnukonur væru flestar hverjar launaðar en sagði umræðuna nokkuð brenglaða. „Já, ég held að það séu töluvert margir leikmenn hér heima á launum í kvennaboltanum. Það vita allir að það eru ekki sambærileg laun í karla og kvenna en munurinn er ekki svona mikill.“ „Ég held að hæst launuðustu konurnar eru á ágætis launum. Það er framfaraskref klárlega og við ættum að hvert samband og hver þjóð minnkar bilið hjá sér.“ „Það er gaman að vera sleikja einhverja upp en þetta eru óraunverulegar tölur og ég held að þetta sé að minnka hér, þó að þetta þurfi að minnka meira.“ Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn fer í loftið klukkan 21.15. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30