Alfreð um vítadóminn: „Hlægilegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2019 21:45 Alfreð var ekki par sáttur við vítaspyrnudóminn. vísir/bára Alfreð Elías Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var langt frá því að vera sáttur með vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir fiskaði vítið, skoraði sjálf úr því og jafnaði í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Vítaspyrnudóminn má sjá neðst í fréttinni. „Það er hlægilegt,“ sagði Alfreð og skellti upp úr. Honum var samt ekki hlátur í huga. „Það er ótrúlegt að dómarinn [Þórður Már Gylfason] hafi dæmt þessa vítaspyrnu. Annars átti hann mjög góðan leik en gerði góða skitu þarna og veit upp á sig sökina þegar hann sér þetta,“ sagði Alfreð og bætti við að Selfoss hefði átt að fá víti í leiknum. „Þegar Grace [Rapp] var toguð niður áttum við fá víti. Þetta eru tveir stórir dómar og þá getur maður sagt að dómarinn hafi átt lala leik, ekki góðan leik.“ Alfreð hefði viljað fara heim á Selfoss með þrjú stig í farteskinu. „Fyrirfram hefði ég verið sáttur með stig en ekki miðað við hvernig leikurinn spilaðist áttum við að vinna.“ Alfreð kvaðst sáttur með spilamennsku Selfyssinga í kvöld. „Það var örugglega skemmtilegt að horfa á þennan leik. Hraðinn var mikill. Við hefðum þurft að vera rólegri á boltanum síðustu 20 mínúturnar. En þetta var mjög vel spilaður leikur hjá okkur fannst mér,“ sagði þjálfarinn að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31 Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Alfreð Elías Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var langt frá því að vera sáttur með vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir fiskaði vítið, skoraði sjálf úr því og jafnaði í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Vítaspyrnudóminn má sjá neðst í fréttinni. „Það er hlægilegt,“ sagði Alfreð og skellti upp úr. Honum var samt ekki hlátur í huga. „Það er ótrúlegt að dómarinn [Þórður Már Gylfason] hafi dæmt þessa vítaspyrnu. Annars átti hann mjög góðan leik en gerði góða skitu þarna og veit upp á sig sökina þegar hann sér þetta,“ sagði Alfreð og bætti við að Selfoss hefði átt að fá víti í leiknum. „Þegar Grace [Rapp] var toguð niður áttum við fá víti. Þetta eru tveir stórir dómar og þá getur maður sagt að dómarinn hafi átt lala leik, ekki góðan leik.“ Alfreð hefði viljað fara heim á Selfoss með þrjú stig í farteskinu. „Fyrirfram hefði ég verið sáttur með stig en ekki miðað við hvernig leikurinn spilaðist áttum við að vinna.“ Alfreð kvaðst sáttur með spilamennsku Selfyssinga í kvöld. „Það var örugglega skemmtilegt að horfa á þennan leik. Hraðinn var mikill. Við hefðum þurft að vera rólegri á boltanum síðustu 20 mínúturnar. En þetta var mjög vel spilaður leikur hjá okkur fannst mér,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31 Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00