Sjáðu mörkin úr sigrum Kópavogsliðanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 19:56 Thomas Mikkelsen skoraði þriðja og síðasta mark Breiðabliks í sigrinum ÍBV. vísir/bára Dagurinn var góður fyrir Kópavogsliðin Breiðablik og HK sem unnu sína leiki þegar 10. umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag.Breiðablik endurheimti toppsæti deildarinnar með 3-1 sigri á ÍBV á Kópavogsvelli. Eyjamenn komust yfir með glæsilegu marki Telmo Castanheira á 6. mínútu en Kolbeinn Þórðarson jafnaði fyrir Blika í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 55. mínútu skoraði Óskar Elías Zoega Óskarsson sjálfsmark og á þeirri 74. gerði Thomas Mikkelsen þriðja mark Blika. Aron Bjarnason var arkitektinn að báðum mörkunum.HK gerði góða ferð á Akranes og vann 0-2 sigur á ÍA í nýliðaslag. Bjarni Gunnarsson og hinn 16 ára Valgeir Valgeirsson skoruðu mörk HK-inga sem fóru upp í 9. sætið með sigrinum. Skagamenn, sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deild og bikar, eru í 3. sæti með 16 stig. Mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30 Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Dagurinn var góður fyrir Kópavogsliðin Breiðablik og HK sem unnu sína leiki þegar 10. umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag.Breiðablik endurheimti toppsæti deildarinnar með 3-1 sigri á ÍBV á Kópavogsvelli. Eyjamenn komust yfir með glæsilegu marki Telmo Castanheira á 6. mínútu en Kolbeinn Þórðarson jafnaði fyrir Blika í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 55. mínútu skoraði Óskar Elías Zoega Óskarsson sjálfsmark og á þeirri 74. gerði Thomas Mikkelsen þriðja mark Blika. Aron Bjarnason var arkitektinn að báðum mörkunum.HK gerði góða ferð á Akranes og vann 0-2 sigur á ÍA í nýliðaslag. Bjarni Gunnarsson og hinn 16 ára Valgeir Valgeirsson skoruðu mörk HK-inga sem fóru upp í 9. sætið með sigrinum. Skagamenn, sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deild og bikar, eru í 3. sæti með 16 stig. Mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30 Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45
Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30
Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50