KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2019 08:00 Það verður risaslagur á Meistaravöllum í kvöld þegar efstu lið Pepsi Max-deildarinnar, KR og Breiðablik, eigast við. Það er viðbúnaður í Vesturbænum enda reiknað með allt að fjögur þúsund áhorfendum á leikinn. KR-ingar voru mættir í dag til þess að gera allt klárt fyrir stórleik kvöldsins og margir KR-ingar lögðu hönd á plóg. „Það er loksins sem við erum með lið í toppbaráttu. Við vorum að ræða það áðan að það eru fimm ár síðan við vorum síðast að raða upp brettum,“ sagði Páll Kristjánsson, lögmaður og stjórnarmaður KR, sem var mættur til að taka til hendinni í gær er Guðjón Guðmundsson kíkti við. „Við erum að horfa á það að það komi rúmlega þrjú þúsund manns. Það er langt síðan við fengum þá mætingu á völlinn en það stefnir allt í þá átt.“ „Það hefur verið eftirspurn eftir miðum í forsölu en það er enginn forsala. Menn mæta bara snemma og tryggja sér sæti á besta stað.“ Það hefur verið mikil stemning yfir KR-liðinu í sumar og tekur Páll undir það. Páll segir þó að stemningin í deildinni allri hafi ekki verið svona mikil lengi. „Ég vil meina að það sé ekki búið að vera svona mikil stemning yfir Pepsi-deildinni ansi lengi. Það er mín skoðun að það haldist í hendur við gengi KR-liðsins.“ „Það er okkur að þakka að það sé svona mikil stemning og bjartsýni í kringum íslenskan fótbolta. Við höfum verið undir pari í fimm ár en við erum að rísa upp,“ sagði kokhraustur Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Það verður risaslagur á Meistaravöllum í kvöld þegar efstu lið Pepsi Max-deildarinnar, KR og Breiðablik, eigast við. Það er viðbúnaður í Vesturbænum enda reiknað með allt að fjögur þúsund áhorfendum á leikinn. KR-ingar voru mættir í dag til þess að gera allt klárt fyrir stórleik kvöldsins og margir KR-ingar lögðu hönd á plóg. „Það er loksins sem við erum með lið í toppbaráttu. Við vorum að ræða það áðan að það eru fimm ár síðan við vorum síðast að raða upp brettum,“ sagði Páll Kristjánsson, lögmaður og stjórnarmaður KR, sem var mættur til að taka til hendinni í gær er Guðjón Guðmundsson kíkti við. „Við erum að horfa á það að það komi rúmlega þrjú þúsund manns. Það er langt síðan við fengum þá mætingu á völlinn en það stefnir allt í þá átt.“ „Það hefur verið eftirspurn eftir miðum í forsölu en það er enginn forsala. Menn mæta bara snemma og tryggja sér sæti á besta stað.“ Það hefur verið mikil stemning yfir KR-liðinu í sumar og tekur Páll undir það. Páll segir þó að stemningin í deildinni allri hafi ekki verið svona mikil lengi. „Ég vil meina að það sé ekki búið að vera svona mikil stemning yfir Pepsi-deildinni ansi lengi. Það er mín skoðun að það haldist í hendur við gengi KR-liðsins.“ „Það er okkur að þakka að það sé svona mikil stemning og bjartsýni í kringum íslenskan fótbolta. Við höfum verið undir pari í fimm ár en við erum að rísa upp,“ sagði kokhraustur Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira