Örn á síðustu holunni tryggði tvítugum Bandaríkjamanni fyrsta sigurinn á PGA Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 23:30 Wolff eftir púttið rosalega. vísir/getty Örn hins tvítuga Bandaríkjamanns, Matthew Wolff, á síðustu holunni á fjórða hringnum á opna 3M-mótinu á PGA-mótaröðinni tryggði honum sinn fyrsta risatitil á ævinni. Spennan var rosaleg á fjórða og síðasta hringnum í dag en eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan var alls ekki ljóst hver myndi ná í gullið. Tíu kylfingar voru í baráttuni og munaði aðeins einu höggi á fyrstu tíu.FIVE tied for the lead @3MOpen. Five are 1 back. 1. @Matthew_Wolff5, -17 1. @B_DeChambeau, -17 1. @AHadwinGolf, -17 1. @Wyndham_Clark, -17 1. @CarlosOrtizGolf, -17 6. @Collin_Morikawa, -16 6. @Lucas_Glover_, -16 6. @SamBurns66, -16 6. @HarmanBrian, -16 6. @GarberJoey, -16 pic.twitter.com/qvVQrq0IDY — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Matthew Wolff fór hins vegar á kostu á síðari níu holunum í dag sem gerði það að verkum að hann endaði einu höggi á undan þeim Collin Morikawa og Bryson DeChambeau eftir ótrúlegan síðasta hring.AMAZING! @Matthew_Wolff5 makes EAGLE to win! It's the 20-year-old's first PGA TOUR victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/LYMXFIduPI — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Þetta var fyrsti sigur Matthew en þetta var einungis hans þriðja risamót. Ótrúlegar stáltaugar sem hann sýndi á lokaholunum á eins stóru sviði og í dag.The lone Wolff. Congratulations, @Matthew_Wolff5! What a way to finish the inaugural @3MOpen.#LiveUnderParpic.twitter.com/sXhaZsLKpV — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Golf Tengdar fréttir Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Örn hins tvítuga Bandaríkjamanns, Matthew Wolff, á síðustu holunni á fjórða hringnum á opna 3M-mótinu á PGA-mótaröðinni tryggði honum sinn fyrsta risatitil á ævinni. Spennan var rosaleg á fjórða og síðasta hringnum í dag en eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan var alls ekki ljóst hver myndi ná í gullið. Tíu kylfingar voru í baráttuni og munaði aðeins einu höggi á fyrstu tíu.FIVE tied for the lead @3MOpen. Five are 1 back. 1. @Matthew_Wolff5, -17 1. @B_DeChambeau, -17 1. @AHadwinGolf, -17 1. @Wyndham_Clark, -17 1. @CarlosOrtizGolf, -17 6. @Collin_Morikawa, -16 6. @Lucas_Glover_, -16 6. @SamBurns66, -16 6. @HarmanBrian, -16 6. @GarberJoey, -16 pic.twitter.com/qvVQrq0IDY — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Matthew Wolff fór hins vegar á kostu á síðari níu holunum í dag sem gerði það að verkum að hann endaði einu höggi á undan þeim Collin Morikawa og Bryson DeChambeau eftir ótrúlegan síðasta hring.AMAZING! @Matthew_Wolff5 makes EAGLE to win! It's the 20-year-old's first PGA TOUR victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/LYMXFIduPI — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Þetta var fyrsti sigur Matthew en þetta var einungis hans þriðja risamót. Ótrúlegar stáltaugar sem hann sýndi á lokaholunum á eins stóru sviði og í dag.The lone Wolff. Congratulations, @Matthew_Wolff5! What a way to finish the inaugural @3MOpen.#LiveUnderParpic.twitter.com/sXhaZsLKpV — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019
Golf Tengdar fréttir Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04