Hjartnæm kveðja BBC til enska kvennalandsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2019 22:30 Phil Neville eftir að hafa hughreyst sínar stelpur í leikslok. vísir/getty Enska kvennalandsliðið er úr leik eftir 2-1 tap gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna er liðin mættust í Lyon í kvöld. England hafði komið mörgum á óvart undir stjórn Phil Neville á mótinu og komst alla leið í undanúrslitin en þar voru heimsmeistararnir einfaldlega sterkari.You've inspired a generation old and new. You brought the country together. Hold your heads up high, you gave so much. You have inspired young girls who are future #Lionesses and nobody will ever be able to tell them they can't play football again. #ChangeTheGamepic.twitter.com/tNxXT6CzU0— BBC Sport (@BBCSport) July 2, 2019 Árangurinn vakti mikla athygli í Englandi og hafa þær ensku meðal annars slegið áhorfendamet í heimalandinu á meðan mótinu stóð í Frakklandi. „Þið hafið fyllt unga sem aldna eldmóði. Þið komuð þjóðinni saman. Haldið höfðinu hátt því þið gáfuð okkur svo mikið,“ stóð meðal annars í hjartnæmri færslu BBC í leikslok. England endaði í þriðja sætinu á síðasta móti og getur aftur náð í brons er liðið keppir um þriðja sætið á laugardaginn. Mótherjinn verður annað hvort Holland eða Svíþjóð. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Svekktur en stoltur Neville: Sagði við þær að það verða engin tár í kvöld Það var svekktur en stoltur Phil Neville sem ræddi við fjölmiðla í leikslok. 2. júlí 2019 21:45 Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Enska kvennalandsliðið er úr leik eftir 2-1 tap gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna er liðin mættust í Lyon í kvöld. England hafði komið mörgum á óvart undir stjórn Phil Neville á mótinu og komst alla leið í undanúrslitin en þar voru heimsmeistararnir einfaldlega sterkari.You've inspired a generation old and new. You brought the country together. Hold your heads up high, you gave so much. You have inspired young girls who are future #Lionesses and nobody will ever be able to tell them they can't play football again. #ChangeTheGamepic.twitter.com/tNxXT6CzU0— BBC Sport (@BBCSport) July 2, 2019 Árangurinn vakti mikla athygli í Englandi og hafa þær ensku meðal annars slegið áhorfendamet í heimalandinu á meðan mótinu stóð í Frakklandi. „Þið hafið fyllt unga sem aldna eldmóði. Þið komuð þjóðinni saman. Haldið höfðinu hátt því þið gáfuð okkur svo mikið,“ stóð meðal annars í hjartnæmri færslu BBC í leikslok. England endaði í þriðja sætinu á síðasta móti og getur aftur náð í brons er liðið keppir um þriðja sætið á laugardaginn. Mótherjinn verður annað hvort Holland eða Svíþjóð.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Svekktur en stoltur Neville: Sagði við þær að það verða engin tár í kvöld Það var svekktur en stoltur Phil Neville sem ræddi við fjölmiðla í leikslok. 2. júlí 2019 21:45 Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Svekktur en stoltur Neville: Sagði við þær að það verða engin tár í kvöld Það var svekktur en stoltur Phil Neville sem ræddi við fjölmiðla í leikslok. 2. júlí 2019 21:45
Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45
Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15