Föstudagsplaylisti Péturs Eggertssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2019 15:15 Geigen-neminn Pétur mundar fiðluna í teknó-ham. Thoracius Appetite Tónsmiðurinn Pétur Eggertsson hefur komið víða við á tónlistarrófinu, allt frá pönki til tilraunakenndrar gjörningatónlistar. Pétur myndar t.a.m. rokksveitina Skelk í bringu ásamt Sigga sax og Steinunni Eldflaug, og var meðlimur í tilraunapoppsveitinni Just Another Snake Cult. Um þessar mundir stundar hann meistaranám í tónsmíðum í Kaliforníu, en hann er útskrifaður með bakkalárgráðu úr slíku námi úr Listaháskóla Íslands. Tilraunakenndi teknó-fiðludúettinn Geigen, sem Pétur skipar ásamt Gígju Jónsdóttur, mun fremja gjörning á unglistahátíðinni Lunga næstkomandi þriðjudag. „Ég ákvað að gera road trip playlista því ég er að fara að keyra austur,“ segir Pétur um listann og vísar til yfirvofandi bílferðar til Seyðisfjarðar þar sem Lunga hátíðin er haldin. „Þessi dugar allan hringinn,“ bætir hann við og lýgur ekki, að aka hringinn ætti að taka u.þ.b. 15 klukkustundir á löglegum hámarkshraða. Það er meira að segja óþarfi að spæna því listinn er um 20 klukkustunda langur og er þar að auki álíka aflíðandi og þjóðvegur. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Mikilvægt að konur af erlendum uppruna fái að segja sínar sögur sjálfar Menning Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónsmiðurinn Pétur Eggertsson hefur komið víða við á tónlistarrófinu, allt frá pönki til tilraunakenndrar gjörningatónlistar. Pétur myndar t.a.m. rokksveitina Skelk í bringu ásamt Sigga sax og Steinunni Eldflaug, og var meðlimur í tilraunapoppsveitinni Just Another Snake Cult. Um þessar mundir stundar hann meistaranám í tónsmíðum í Kaliforníu, en hann er útskrifaður með bakkalárgráðu úr slíku námi úr Listaháskóla Íslands. Tilraunakenndi teknó-fiðludúettinn Geigen, sem Pétur skipar ásamt Gígju Jónsdóttur, mun fremja gjörning á unglistahátíðinni Lunga næstkomandi þriðjudag. „Ég ákvað að gera road trip playlista því ég er að fara að keyra austur,“ segir Pétur um listann og vísar til yfirvofandi bílferðar til Seyðisfjarðar þar sem Lunga hátíðin er haldin. „Þessi dugar allan hringinn,“ bætir hann við og lýgur ekki, að aka hringinn ætti að taka u.þ.b. 15 klukkustundir á löglegum hámarkshraða. Það er meira að segja óþarfi að spæna því listinn er um 20 klukkustunda langur og er þar að auki álíka aflíðandi og þjóðvegur.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Mikilvægt að konur af erlendum uppruna fái að segja sínar sögur sjálfar Menning Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“