Fjórir laxar við opnun Mýrarkvíslar Karl Lúðvíksson skrifar 10. júlí 2019 13:05 Mattías Þór Hákonarson með fallegan nýgengin lax úr opnun Mýrarkvíslar. Ein af síðustu ánum til að opna á þessari vertíð er Mýrarkvísl en hún er það sem sannarlega má kalla síðsumarsá. Af þeim fréttum sem við höfum af opnuninni virðist þetta hafa gengið vel en það komu fjórir laxar á land á fyrsta degi sem vonandi boðar gott fyrir framhaldið. Það er ekki fyrir neinu vatnsleysi að fara í ánni frekar en nokkurri á á norðausturhluta landsins en það er ansi mikill munur miðað við ástandið í ánum á vesturlandi. Meðalveiði í Mýrarkvísl hefur verið um 200-220 laxar á ári en á síðu Landssambands Veiðifélaga vantar veiðitölur frá 2015 og til 2018 svo við erum ekki með tölfræðina yfir veiðina þau ár. Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði
Ein af síðustu ánum til að opna á þessari vertíð er Mýrarkvísl en hún er það sem sannarlega má kalla síðsumarsá. Af þeim fréttum sem við höfum af opnuninni virðist þetta hafa gengið vel en það komu fjórir laxar á land á fyrsta degi sem vonandi boðar gott fyrir framhaldið. Það er ekki fyrir neinu vatnsleysi að fara í ánni frekar en nokkurri á á norðausturhluta landsins en það er ansi mikill munur miðað við ástandið í ánum á vesturlandi. Meðalveiði í Mýrarkvísl hefur verið um 200-220 laxar á ári en á síðu Landssambands Veiðifélaga vantar veiðitölur frá 2015 og til 2018 svo við erum ekki með tölfræðina yfir veiðina þau ár.
Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði