Í dag er hann að vinna sem einkaþjálfari og garðyrkjumaður en draumurinn er að taka þátt í Iron man.
Makamál tóku létt spjall við Gumma á FB þar sem hann svaraði spurningum um lífið og tilveruna með emojis.
Sjáum hversu emojional Gummi Emil er.

Lítill fugl hvíslaði því að okkur að Gummi ætti afmæli á morgun svo að við óskum honum að sjálfsögðu innilega til hamingju með afmælið.
